Almenningur hafnar verðtryggingunni Magnús Halldórsson skrifar 8. október 2012 23:23 Nýjar tölur um lán til íbúðakaupa sýna að almenningur hefur hafnað verðtryggingunni nær algjörlega, því langstærstur hluti þeirra er óverðtryggður. Forstjóri Íbúðalánasjóðs segist vonast til þess að sjóðurinn geti byrjað að veita óverðtryggð lán í lok árs. Mikil breyting hefur orðið á fasteignamarkaði hér á landi undanfarin misseri. Um 86% af nýjum lánum inn á íbúðamarkað eru nú óverðtryggð. Íbúðalánasjóður hefur til þessa einungis veitt verðtryggð lán en er nú með á teikniborðinu breytingu í þá veru að byrja að veita óverðtryggð lán. Vinna hefur staðið yfir hjá Íbúðalánasjóði undanfarna mánuði, sem miðar að því bjóða upp á óverðtryggð lán. Sigurður Erlingsson, forstjóri Íbúðalánasjóðs, segist vonast til þess að fólki mun standa til boða að taka óverðtryggð lán hjá sjóðnum, fyrir lok árs. „Eins og staðan er í dag gerum við enn þá ráð fyrir því að þetta verði á þessu ári. Við erum með þessa lánavöru í umsögn hjá eftirlitsaðilum núna. Svo er bara vonandi að fara í loftið með þetta," segir Sigurður. Lántakendur þurfa að huga vel að því hvaða lánaform hentar þeim best, þegar íbúðarkaup eru annars vegar. Til skýringar á mismuninum á óverðtryggum og verðtryggðum lánum, má hugsa sér lántaka sem er að taka lán upp á 20 milljónir til 25 ára. Greiðslubyrðin á óverðtryggða láninu er þung í upphafi, eða 138 þúsund krónur, á meðan greiðslubyrðin á verðtryggða láninu er 103 þúsund. Með tímanum ætti óverðtryggða lánið að lækka, en greiðslubyrðin sveiflast þó með vaxtastiginu, og getur breyst hratt ef vaxtastigið hækkar. Greiðslubyrðin á verðtryggða láninu hækkar smám saman með tímanum, en það hangir þó saman við verðbólguþróun, á hverjum tíma. Mest lesið Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Viðskipti innlent Varar við framtíðarreikningum í nafni barnsins Neytendur Apple skoðar að stýra snjalltækjum með hugsunum Viðskipti erlent Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Viðskipti innlent Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka Viðskipti innlent Jákvætt að almenningur njóti forgangs við söluna Viðskipti innlent Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Viðskipti innlent Síðasti dropinn á sögulegri stöð Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Dregur úr tapi og notendum fjölgar um 66 prósent Viðskipti innlent Fleiri fréttir Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Jákvætt að almenningur njóti forgangs við söluna Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Dregur úr tapi og notendum fjölgar um 66 prósent Vonar að almenningur nýti forganginn í bankasölunni Ráðinn forstöðumaður Öryggislausna OK Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Síðasti dropinn á sögulegri stöð Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu Svandís tekur við Fastus lausnum Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Tæknin geti komið í veg fyrir þjófnað Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Sjá meira
Nýjar tölur um lán til íbúðakaupa sýna að almenningur hefur hafnað verðtryggingunni nær algjörlega, því langstærstur hluti þeirra er óverðtryggður. Forstjóri Íbúðalánasjóðs segist vonast til þess að sjóðurinn geti byrjað að veita óverðtryggð lán í lok árs. Mikil breyting hefur orðið á fasteignamarkaði hér á landi undanfarin misseri. Um 86% af nýjum lánum inn á íbúðamarkað eru nú óverðtryggð. Íbúðalánasjóður hefur til þessa einungis veitt verðtryggð lán en er nú með á teikniborðinu breytingu í þá veru að byrja að veita óverðtryggð lán. Vinna hefur staðið yfir hjá Íbúðalánasjóði undanfarna mánuði, sem miðar að því bjóða upp á óverðtryggð lán. Sigurður Erlingsson, forstjóri Íbúðalánasjóðs, segist vonast til þess að fólki mun standa til boða að taka óverðtryggð lán hjá sjóðnum, fyrir lok árs. „Eins og staðan er í dag gerum við enn þá ráð fyrir því að þetta verði á þessu ári. Við erum með þessa lánavöru í umsögn hjá eftirlitsaðilum núna. Svo er bara vonandi að fara í loftið með þetta," segir Sigurður. Lántakendur þurfa að huga vel að því hvaða lánaform hentar þeim best, þegar íbúðarkaup eru annars vegar. Til skýringar á mismuninum á óverðtryggum og verðtryggðum lánum, má hugsa sér lántaka sem er að taka lán upp á 20 milljónir til 25 ára. Greiðslubyrðin á óverðtryggða láninu er þung í upphafi, eða 138 þúsund krónur, á meðan greiðslubyrðin á verðtryggða láninu er 103 þúsund. Með tímanum ætti óverðtryggða lánið að lækka, en greiðslubyrðin sveiflast þó með vaxtastiginu, og getur breyst hratt ef vaxtastigið hækkar. Greiðslubyrðin á verðtryggða láninu hækkar smám saman með tímanum, en það hangir þó saman við verðbólguþróun, á hverjum tíma.
Mest lesið Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Viðskipti innlent Varar við framtíðarreikningum í nafni barnsins Neytendur Apple skoðar að stýra snjalltækjum með hugsunum Viðskipti erlent Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Viðskipti innlent Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka Viðskipti innlent Jákvætt að almenningur njóti forgangs við söluna Viðskipti innlent Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Viðskipti innlent Síðasti dropinn á sögulegri stöð Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Dregur úr tapi og notendum fjölgar um 66 prósent Viðskipti innlent Fleiri fréttir Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Jákvætt að almenningur njóti forgangs við söluna Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Dregur úr tapi og notendum fjölgar um 66 prósent Vonar að almenningur nýti forganginn í bankasölunni Ráðinn forstöðumaður Öryggislausna OK Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Síðasti dropinn á sögulegri stöð Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu Svandís tekur við Fastus lausnum Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Tæknin geti komið í veg fyrir þjófnað Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Sjá meira