FIMMTUDAGUR 28. JÚLÍ NÝJAST 23:36

1.700 foringjar í tyrkneska hernum leystir frá störfum

FRÉTTIR

Alexander átti eitt besta markiđ | Myndband

 
Handbolti
18:33 22. FEBRÚAR 2016
Alexander, til hćgri, fagnar í leik međ Löwen.
Alexander, til hćgri, fagnar í leik međ Löwen. VÍSIR/GETTY

Alexander Petersson skoraði eitt fallegasta mark helgarinnar í Meistaradeild Evrópu um helgina er lið hans, Rhein-Neckar Löwen, tapaði fyrir Kielce, 28-27.

Alexander fékk þá sendingu frá Mads Mensah Larsen inn fyrir varnarlínu pólska liðsins og skoraði frábært sirkusmark eins og sjá má á myndbandinu hér fyrir neðan.

Eftir tapið er Löwen í þriðja sæti B-riðils, tveimur stigum á eftir Kielce og þremur á eftir toppliði Barcelona.

Þá var Guðjón Valur Sigurðsson, leikmaður Barcelona, var einmitt valinn í lið umferðarinnar fyrir frammistöðu sína í 30-25 sigri liðsins á Pick Szeged en Guðjón Valur skoraði fimm mörk í leiknum.


Top 5 Goals | Round 12 | VELUX EHF Champions League

Ooooh wow, Dominik Klein shows us his power from the back court to lead Round 12's Top 5 Goals!Agree with the THW Kiel matchwinning goal at no.1, or did you prefer the efforts from Beşiktaş, PSG Handball, IFK Kristianstad or Rhein-Neckar Löwen?

Posted by EHF Champions League on Monday, February 22, 2016
Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Handbolti / Alexander átti eitt besta markiđ | Myndband
Fara efst