MÁNUDAGUR 20. FEBRÚAR NÝJAST 17:45

Fyrrum fyrirliđi Brighton látinn

SPORT

AC Milan međ frábćran sigur á Fiorentina

 
Fótbolti
21:43 17. JANÚAR 2016
Carlos Bacca fagnar marki sínu í kvöld.
Carlos Bacca fagnar marki sínu í kvöld. VÍSIR/GETTY

AC Milan vann fínan sigur á Fiorentina, 2-0, í ítölsku seríu A-deildinni í knattspyrnu í kvöld.

Leikurinn hófst heldur betur vel fyrir heimamenn í Milan en Carlos Bacca skoraði fyrsta mark leiksins á fjórðu mínútu. Staðan var 1-0 í hálfleik og allt gat gert.

Það tók leikmenn AC Milan langan tíma að innsigla sigurinn í kvöld og var það Kevin-Prince Boateng sem skoraði annað mark heimamanna rétt fyrir leikslok og tryggði þeim endanlega stigin þrjú.

AC Milan er í sjötta sæti deildarinnar með 32 stig. Fiorentina er í því fjórða með 38 stig og því var sigur heimamanna gríðarlega mikilvægur.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / AC Milan međ frábćran sigur á Fiorentina
Fara efst