ŢRIĐJUDAGUR 31. MAÍ NÝJAST 10:00

Uppbótartíminn: Björgunarhring kastađ til Bjarna | Myndbönd

SPORT

AC Milan međ frábćran sigur á Fiorentina

 
Fótbolti
21:43 17. JANÚAR 2016
Carlos Bacca fagnar marki sínu í kvöld.
Carlos Bacca fagnar marki sínu í kvöld. VÍSIR/GETTY

AC Milan vann fínan sigur á Fiorentina, 2-0, í ítölsku seríu A-deildinni í knattspyrnu í kvöld.

Leikurinn hófst heldur betur vel fyrir heimamenn í Milan en Carlos Bacca skoraði fyrsta mark leiksins á fjórðu mínútu. Staðan var 1-0 í hálfleik og allt gat gert.

Það tók leikmenn AC Milan langan tíma að innsigla sigurinn í kvöld og var það Kevin-Prince Boateng sem skoraði annað mark heimamanna rétt fyrir leikslok og tryggði þeim endanlega stigin þrjú.

AC Milan er í sjötta sæti deildarinnar með 32 stig. Fiorentina er í því fjórða með 38 stig og því var sigur heimamanna gríðarlega mikilvægur.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / AC Milan međ frábćran sigur á Fiorentina
Fara efst