MIĐVIKUDAGUR 23. JÚLÍ NÝJAST 23:58

Gćtu hafiđ ofsóknir á hendur blađamönnum og bloggurum

FRÉTTIR

800 bátar á sjó

Erlent
kl 09:12, 06. júlí 2010
800 bátar á sjó

Um það bil 800 skip og bátar voru á sjó við landið um klukkan sex í morgun, þar af hátt í helmingur litlir strandveiðibátar. Veðurspá er hinsvegar ekki góð suður og vestur af landinu þannig að búist er við að margir bátar fari að snúa aftur til hafna.

Fjöldinn fór yfir þúsund í gær, sem er hátt í þrefalt meiri fjöldi en á venjulegum degi. Allt gekk þó vel og í þeim tilvikum, sem bátar þurftu aðstoð, komu nálægir bátar til hjálpar.Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

FLEIRI FRÉTTIR Á VÍSI

Erlent 22. júl. 2014 23:58

Gćtu hafiđ ofsóknir á hendur blađamönnum og bloggurum

Bresk hryđjuverkalöggjöf er ein sú víđtćkasta í heiminum og talin alvarleg ógn viđ tjáningarfrelsiđ ţar í landi. Meira
Erlent 22. júl. 2014 22:43

Kveikt í verslunum og gyđingar flýja ofsóknir

Utanríkisráđherrar í Evrópu hafa fordćmt harđlega ţađ gyđingahatur sem birst hefur í orđum og gjörđum stuđningsmanna Palestínu á síđustu dögum. Meira
Erlent 22. júl. 2014 20:37

Samţykkja ekki vopnahlé nema herkví á Gasa verđi aflétt

"Viđ getum ekki fariđ aftur á bak, til hćgfara dauđa,“ segir leiđtogi Hamas. Meira
Erlent 22. júl. 2014 19:55

Banvćnn sjúkdómur berst nú međ útöndun

MERS hefur dregiđ 327 af ţeim 850 sem greinst hafa međ hann til dauđa á síđastliđnum tveimur árum. Meira
Erlent 22. júl. 2014 19:52

Gyđingar og Arabar taka höndum saman

Myndir međ merkingunni #JewsAndArabsRefuseToBeEnemies eru fyrirferđamiklar á samfélagsmiđlum ţessa dagana í kjölfar átakana á Gaza. Meira
Erlent 22. júl. 2014 19:30

Utanríkisráđherrar ESB rćđa hertar ađgerđir gagnvart Rússum

Fyrstu líkamsleifar farţega Malaysian flugvélarinnar vćntanlegar til Hollands á morgun. Forsćtisráđherra landsins segir mikilvćgt ađ hefja sjálfstćđa rannsókn og ađ réttlćtiđ nái fram ađ ganga. Meira
Erlent 22. júl. 2014 19:05

Ţrýstingur eykst um ađ friđur komist á

Árásir Ísraelshers hafa haldiđ áfram úr lofti, frá sjó og á landi og Hamas heldur áfram hernađi sínum í gegnum jarđgöng og međ loftskeytum. Amnesty International krefst rannsóknar af gjörđum beggja st... Meira
Erlent 22. júl. 2014 17:40

Forsćtisráđherra Malasíu hrósađ í hástert

Yfirveguđ framkoma hans í kjölfar gröndunar MH17 er sögđ hafa skipt sköpum fyrir ţróun mála í austurhluta Úkráinu. Meira
Erlent 22. júl. 2014 17:39

Lögleiđing vćndis sögđ nauđsynleg til ađ hefta útbreiđslu alnćmis

Ef takast á ađ stöđva útbreiđslu alnćmis í heiminum verđur ađ vera löglegt ađ vinna fyrir sér međ vćndi. Ritstjórar The Lancet, halda ţessu fram í nýrri greinaröđ. Meira
Erlent 22. júl. 2014 16:52

Einmana hestur í Svíţjóđ á rétt á félaga

Hestur nokkur í vesturhluta Svíţjóđar á rétt á ţví ađ eignast hestavin samkvćmt úrskurđi lénsstjórnar í Vestur-Gautlandi. Meira
Erlent 22. júl. 2014 16:49

„Ég lćt fötlun mína ekki hafa áhrif á drauma mína"

Tim Harris á og rekur veitingastađ í Bandaríkjunum. Hann fćddist áriđ 1986 međ downs-heilkenniđ. "Viđ bjóđum upp á morgunmat, hádegismat og fađmlög. Fađmlögin eru best,“ segir hann. Meira
Erlent 22. júl. 2014 16:21

Bjöllur drepa tré helgađ minningu Bítils

Mergđ barkarbjallna og maríubjallna hafa drepiđ tré í Los Angeles sem helgađ var minningu Bítilsins George Harrison. Meira
Erlent 22. júl. 2014 16:10

Júnímánuđur sá heitasti sem mćlst hefur

Samkvćmt niđurstöđum Haf- og loftslagsrannsóknastofnun Bandaríkjanna var nýliđinn júnímánuđur sá hlýjasti á jörđinni frá ţví mćlingar hófust áriđ 1880. Meira
Erlent 22. júl. 2014 15:45

Ólett kona handtekin eftir ađ hafa birt mynd af sér í stolnum kjól

Viđ myndina hafđi hún skrifađ: "Elska kjólinn minn.“ Meira
Erlent 22. júl. 2014 15:44

Flugfélög fresta flugferđum til Tel Aviv

Bandarísku flugfélögin Delta og U.S. Air hafa frestađ flugum til Tel Aviv eftir ađ eldflaug lenti nćrri Ben Guiron-flugvelli fyrr í dag. Meira
Erlent 22. júl. 2014 15:02

Engin von um vopnahlé á nćstunni

Ísraelsher og Hamas-liđar hafa haldiđ árásum sínum áfram í dag og segja talsmenn Ísraelsstjórnar ađ ekki sé nein von um vopnahlé á nćstunni. Meira
Erlent 22. júl. 2014 14:37

Dćmdir fyrir fjöldamorđ á börnum međ eitruđu síropi

Dómstóll í Bangladess hefur dćmt ţrjá menn í tíu ára fangelsi fyrir ađ hafa boriđ ábyrgđ á dauđa fleiri hundruđa barna međ dreifingu eitrađs sírops á tíunda áratugnum. Meira
Erlent 22. júl. 2014 14:14

Afbókađi bćđi í flug MH17 og MH370

Hollenskur hjólreiđamađur átti bókađ flug bćđi međ flugi MH370 og flugi MH17 en breytti ferđaáćtlunum í bćđi skiptin. Meira
Erlent 22. júl. 2014 14:05

Frumbyggi loks í einu ađalhlutverka Nágranna

Framleiđendur áströlsku sápuóperunnar Nágranna hafa nú ráđiđ ástralskan frumbyggja í eitt ađalhlutverka ţáttanna í fyrsta sinn. Meira
Erlent 22. júl. 2014 14:04

Lćstu einhverfa tvíbura í kjallara

Hjón í Bandaríkjunum lćstu einhverfa syni sína í kjallara á nćturnar ţar sem engin húsgögn voru ţví ţeir áttu til ađ stjrúka ađ heiman. Meira
Erlent 22. júl. 2014 12:56

„Casablanca-píanóiđ“ til sölu

Píanóiđ frćga sem notađ var í kvikmyndinni Casablanca er nú til sölu og verđur selt hćstbjóđanda í nóvember. Meira
Erlent 22. júl. 2014 12:27

Líkamsleifarnar á leiđ til greiningar í Hollandi

Stefán Haukur Jóhannesson starfsmađur ÖSE fylgdi líkamsleifunum frá áhrifasvćđi uppreisnarmanna. Mótmćlendur í Malasíu krefjast réttlćtis fyrir ţá sem fórust. Meira
Erlent 22. júl. 2014 12:00

Átök loka flugvelli í Líbíu

Flugvöllurinn í Trípólí er í lamasessi Meira
Erlent 22. júl. 2014 12:00

Fyrsta keppnin án alls tóbaks

Knattspyrnumótiđ Norway Cup verđur fyrsta mótiđ í heiminum sem verđur alveg tóbakslaust. Meira
Erlent 22. júl. 2014 11:52

Georg Bretaprins er orđinn eins árs

Vilhjálmur og Katrín munu halda litla afmćlisveislu fyrir son sinn í Kensingtonhöll síđar í dag. Meira
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Erlent / 800 bátar á sjó
Fara efst