MIĐVIKUDAGUR 20. ÁGÚST NÝJAST 18:28

Í beinni: Bretland - Ísland | Barist um sćti á EM í Koparkassanum

SPORT

800 bátar á sjó

Erlent
kl 09:12, 06. júlí 2010
800 bátar á sjó

Um það bil 800 skip og bátar voru á sjó við landið um klukkan sex í morgun, þar af hátt í helmingur litlir strandveiðibátar. Veðurspá er hinsvegar ekki góð suður og vestur af landinu þannig að búist er við að margir bátar fari að snúa aftur til hafna.

Fjöldinn fór yfir þúsund í gær, sem er hátt í þrefalt meiri fjöldi en á venjulegum degi. Allt gekk þó vel og í þeim tilvikum, sem bátar þurftu aðstoð, komu nálægir bátar til hjálpar.Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

FLEIRI FRÉTTIR Á VÍSI

Erlent 20. ágú. 2014 15:53

Gćti veriđ ólöglegt ađ horfa á aftöku Foley

Breska lögreglan hefur varađ almenning í landinu viđ ađ ólöglegt gćti veriđ ađ horfa á, hlađa niđur eđa dreifa myndbandinu af aftöku James Foley. Meira
Erlent 20. ágú. 2014 15:47

Forsprakki Ísfötuáskoruninnar drukknađi í köfunarslysi

Corey Griffin, einn forsprakka Ísfötuáskoruninnar drukknađi viđ köfun í Nantucket í Bandaríkjunum. Meira
Erlent 20. ágú. 2014 14:02

Rauđgrćnir mćlast međ hreinan meirihluta í Svíţjóđ

Kannanir benda til ađ flokkur Reinfeldts forsćtisráđherra muni missa ţriđjung fylgis síns milli kosninga. Meira
Erlent 20. ágú. 2014 12:58

Egyptar hvetja til ađ lögregla í Ferguson sýni stillingu

Fréttaskýrendur segja yfirlýsingu Egypta sérstaka ţar sem Egyptar ţiggja árlega um 1,5 milljarđ Bandaríkjadala í fjárhagsađstođ frá Bandaríkjunum. Meira
Erlent 20. ágú. 2014 09:19

Óeirđir í kjölfar lögregluofbeldis

Frá Rodney King til Michael Brown. Meira
Erlent 20. ágú. 2014 09:18

Atkvćđi greitt gegn frumvarpi

Ţau tíđindi gerđust á Kúbu í gćr ađ ţingmađur greiddi í fyrsta sinn atkvćđi gegn frumvarpi. Meira
Erlent 20. ágú. 2014 11:53

Dönsk list of fordómafull fyrir Svía

Hćtt hefur veriđ viđ opnun danskrar listasýningar á árlegri borgarhátíđ í Malmö. Meira
Erlent 20. ágú. 2014 11:16

Google fjarlćgir tólf fréttir BBC

Google hefur fjarlćgt tólf fréttir BBC úr leitarvél sinni vegna reglna ESB um "réttinn til ađ gleymast“. Meira
Erlent 20. ágú. 2014 10:46

Tugir handteknir en mótmćlin rólegri en áđur

Von er á Eric Holder, dómsmálaráđherra Bandaríkjanna, til Ferguson í Missouri síđar í dag Meira
Erlent 20. ágú. 2014 10:17

Móđir Foley hvetur til ađ öđrum verđi sleppt

Talsmenn IS hafa varađ viđ frekari aftökum á bandarískum gíslum. Meira
Erlent 20. ágú. 2014 10:15

Lítil trú á rannsókninni í Ferguson

Áttatíu prósent svartra Bandaríkjamanna vantreysta lögreglu og saksóknara sem vinna ađ rannsókn á láti Michaels Brown. Meira
Erlent 20. ágú. 2014 07:57

Tugir fórust í aurskriđum í Hiroshima

Ađ minnsta kosti 27 eru látnir í Hiroshima í Japan eftir ađ gríđarmiklar rigningar framkölluđu aurskriđur í úthverfi borgarinnar. Rigningin var slík ađ á einum sólarhring féll jafnmikiđ regn og venjul... Meira
Erlent 20. ágú. 2014 07:17

Eiginkona og barn leiđtoga Hamas drepin í sprengingu

Ađ minnsta kosti nítján Palestínumenn hafa látiđ lífiđ í loftárásum Ísraela sem hófust ađ nýju síđdegis í gćr. Meira
Erlent 20. ágú. 2014 07:00

Pútín fundar međ forseta Úkraínu

Forsetarnir hafa ekki fundađ síđan í byrjun júní ţrátt fyrir mikiđ mannfall í Úkraínu á síđustu vikum. Meira
Erlent 20. ágú. 2014 07:00

Reyna ađ komast ađ stjórnarbyggingum međ vírklippum og kranabílum

Tugţúsundir mótmćlenda í Pakistan krefjast afsagnar Nawaz Sharif, forseta landsins. Meira
Erlent 20. ágú. 2014 06:00

Viđrćđur og vopnahlé út um ţúfur

Ísraelar gengu út af fundum og byrjuđu ađ varpa sprengjum á Gasa í gćr, strax og sprengjuflaugum var skotiđ yfir til Ísraels. Meira
Erlent 19. ágú. 2014 23:30

Lögregla í St. Louis skaut ungan mann til bana

Mađurinn var vopnađur hníf og hafđi stoliđ tveimur orkudrykkjum. Mótmćli standa enn yfir í nágrannabćnum Ferguson vegna svipađs máls. Meira
Erlent 19. ágú. 2014 22:28

Íslamistar í Írak birta myndband af aftöku blađamanns

Mađurinn sem er hálshöggvinn í myndbandinu er sagđur vera bandaríski blađamađurinn James Foley. Meira
Erlent 19. ágú. 2014 17:50

Ítalskar orrustuţotur flugu hvor á ađra og hröpuđu

Fjögurra er saknađ og skógareldar loga í kjölfar slyssins, sem átti sér stađ í austurhluta Ítalíu. Meira
Erlent 19. ágú. 2014 17:25

Týndu ebólasjúklingarnir fundnir

Sautján einstaklingar hurfu í uppţoti í Líberíu um helgina. Meira
Erlent 19. ágú. 2014 15:47

Fyrst til ađ greiđa atkvćđi gegn frumvarpi á kúbverska ţinginu

Mariela Castro greiddi nýlega atkvćđi gegn frumvarpi um nýjar reglur gegn mismunun á vinnustöđum. Meira
Erlent 19. ágú. 2014 14:46

Afturkalla viđvörun vegna mögulegs ebólusmits í Berlín

Lćknar telja líklegast ađ konan sé međ magasýkingu. Meira
Erlent 19. ágú. 2014 14:26

Einn leiđtoga ađskilnađarsinna handtekinn

Úkraínski stjórnarherinn handtekiđ Semyon Khodakovsky, einn leiđtoga uppreisnarmanna í austurhluta Úkraínu. Meira
Erlent 19. ágú. 2014 13:30

Netanyahu fyrirskipar nýjar loftárásir

Ţremur eldflaugum var skotiđ á bćinn Beersheva í Ísrael fyrr í dag. Meira
Erlent 19. ágú. 2014 12:34

Grunur um tilfelli af ebólu í Berlín

Kona hné niđur í miđstöđ fyrir atvinnuleitendur viđ Storkower Strasse í norđausturhluta Berlínarborgar. Meira
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Erlent / 800 bátar á sjó
Fara efst