5,9 milljarðar króna í tvö hundruð herbergja glæsihótel á Flúðum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 9. mars 2016 10:23 Svona mun lónið og nýja hótelið á Flúðum líta út. Mynd/VA Arkitektar Stefnt er að því að opna nýtt tvö hundruð herbergja hótel á Flúðum í Hrunamannahreppi vorið 2018. Skóflustunga verður tekin að hótelinu þann 4. september en hótelið er í landi jarðarinnar Sunnuhlíð við hlið golfvallarins. Við hótelið verður stórt baðlón. „Í hótelinu verður meðal annars veitingaaðstaða, kaffihús, norðurljósa ísbar, líkamsræktaraðstaða, úrval af gufuböðum og saunum, jógasalur, verslanir og sveitamarkaður,“ segir Stefán Örn Þórisson. Hann er ásamt Birni Þór Kristjánssyni maðurinn á bak við framkvæmdina. Herbergin tvö hundruð eru um 24 fermetrar með stórum og rúmgóðum baðherbergum og baðkari. Kostnaður verkefnisins er 5,9 milljarðar króna. Við finnum fyrir góðum vilja hjá fjárfestum sem hafa áhuga á verkefninu og er fjárfestavinnan í gangi þessa daga. Það sem gerir þetta verkefni sérstakt er að hér er ekki bara verið að byggja enn eitt nýtt hótel heldur er um að ræða nýja áfangastað á Suðurlandi sem er með tilkomu nýju Hvítárbrúarinnar sem er aðeins fjórar mínútur frá afleggjaranum á Biskupstungabraut, sem jú flestir ferða menn sem til Íslands koma fara eftir. Þetta er ekki loftbóla,“ segir Stefán Örn. Hönnun er í höndum VA arkitekta, Mannvit sér um verkfræðilega útfærslu og Price Waterhouse Coopers sér um fjárhagsvinnslu og aðstoð við fjármögnun. Mest lesið Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Grunur um listeríu í vinsælum ostum Neytendur Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Sjá meira
Stefnt er að því að opna nýtt tvö hundruð herbergja hótel á Flúðum í Hrunamannahreppi vorið 2018. Skóflustunga verður tekin að hótelinu þann 4. september en hótelið er í landi jarðarinnar Sunnuhlíð við hlið golfvallarins. Við hótelið verður stórt baðlón. „Í hótelinu verður meðal annars veitingaaðstaða, kaffihús, norðurljósa ísbar, líkamsræktaraðstaða, úrval af gufuböðum og saunum, jógasalur, verslanir og sveitamarkaður,“ segir Stefán Örn Þórisson. Hann er ásamt Birni Þór Kristjánssyni maðurinn á bak við framkvæmdina. Herbergin tvö hundruð eru um 24 fermetrar með stórum og rúmgóðum baðherbergum og baðkari. Kostnaður verkefnisins er 5,9 milljarðar króna. Við finnum fyrir góðum vilja hjá fjárfestum sem hafa áhuga á verkefninu og er fjárfestavinnan í gangi þessa daga. Það sem gerir þetta verkefni sérstakt er að hér er ekki bara verið að byggja enn eitt nýtt hótel heldur er um að ræða nýja áfangastað á Suðurlandi sem er með tilkomu nýju Hvítárbrúarinnar sem er aðeins fjórar mínútur frá afleggjaranum á Biskupstungabraut, sem jú flestir ferða menn sem til Íslands koma fara eftir. Þetta er ekki loftbóla,“ segir Stefán Örn. Hönnun er í höndum VA arkitekta, Mannvit sér um verkfræðilega útfærslu og Price Waterhouse Coopers sér um fjárhagsvinnslu og aðstoð við fjármögnun.
Mest lesið Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Grunur um listeríu í vinsælum ostum Neytendur Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Sjá meira