40% taka ekki afstöðu 30. maí 2012 18:36 Fjörutíu prósent þjóðarinnar vilja ekki taka afstöðu til þeirra stjórnmálaflokka sem hyggjast bjóða fram til alþingiskosninga. Sjálfstæðisflokkurinn hefur yfirburðarfylgi meðal þeirra sem taka afstöðu. Nýjasta könnun Stöðvar 2 á fylgi stjórnmálaflokkanna sýnir að af þeim sem taka afstöðu er Framsóknarflokkurinn með 15,8%, Björt framtíð 5,3%, Samstaða með 5,1% og Sjálfstæðislokkurinn langstærstur með 43,7%. Samfylkingin er samkvæmt þessu orðin minni en Framsókn, og er með 13,6% fylgi og Vinstri græn með 9,2%. Aðeins tæplega 23% þeirra sem taka afstöðu styðja því stjórnarflokkana en samanlagt eru þeir tæplega hálfdrættingar á við Sjálfstæðisflokkinn. Þetta segir þó aðeins hálfa söguna því nærri 40% þeirra sem rætt var við tóku ekki afstöðu. Kolbeinn Stefánsson, sérfræðingur í könnunum, segir óvissuna mikla og telur að styrkur Sjálfstæðisflokksins gæti skýrst af mikilli umræðu um kvótamálin. „Umræðan hefur verið tiltölulega einhliða," segir Kolbeinn. „Útgerðin hefur stýrt henni dálítið mikið og stjórnin ekki endilega komið sínum málstað skýrt á framfæri og fyrir vikið getur vel verið að einhverjir séu kannski óttaslegnir um störf sín og halli sér þess vegna í áttina á Sjálfstæðisflokknum. En ég vil kannski ítreka það að stóra óvissan í þessari könnun liggur líklega vinstra megin við miðjuna í sambandi við útkomu nýju framboðanna gegn gömlu flokkunum." Forseti Íslands hefur ýjað að því að framboð Þóru Arnórsdóttur sé runnið undan rifjum Samfylkingar. Hún hefur hins vegar um það bil þrefalt meira fylgi en Samfylkingin samkvæmt þessari könnun. Mest lesið Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Fleiri fréttir Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Sjá meira
Fjörutíu prósent þjóðarinnar vilja ekki taka afstöðu til þeirra stjórnmálaflokka sem hyggjast bjóða fram til alþingiskosninga. Sjálfstæðisflokkurinn hefur yfirburðarfylgi meðal þeirra sem taka afstöðu. Nýjasta könnun Stöðvar 2 á fylgi stjórnmálaflokkanna sýnir að af þeim sem taka afstöðu er Framsóknarflokkurinn með 15,8%, Björt framtíð 5,3%, Samstaða með 5,1% og Sjálfstæðislokkurinn langstærstur með 43,7%. Samfylkingin er samkvæmt þessu orðin minni en Framsókn, og er með 13,6% fylgi og Vinstri græn með 9,2%. Aðeins tæplega 23% þeirra sem taka afstöðu styðja því stjórnarflokkana en samanlagt eru þeir tæplega hálfdrættingar á við Sjálfstæðisflokkinn. Þetta segir þó aðeins hálfa söguna því nærri 40% þeirra sem rætt var við tóku ekki afstöðu. Kolbeinn Stefánsson, sérfræðingur í könnunum, segir óvissuna mikla og telur að styrkur Sjálfstæðisflokksins gæti skýrst af mikilli umræðu um kvótamálin. „Umræðan hefur verið tiltölulega einhliða," segir Kolbeinn. „Útgerðin hefur stýrt henni dálítið mikið og stjórnin ekki endilega komið sínum málstað skýrt á framfæri og fyrir vikið getur vel verið að einhverjir séu kannski óttaslegnir um störf sín og halli sér þess vegna í áttina á Sjálfstæðisflokknum. En ég vil kannski ítreka það að stóra óvissan í þessari könnun liggur líklega vinstra megin við miðjuna í sambandi við útkomu nýju framboðanna gegn gömlu flokkunum." Forseti Íslands hefur ýjað að því að framboð Þóru Arnórsdóttur sé runnið undan rifjum Samfylkingar. Hún hefur hins vegar um það bil þrefalt meira fylgi en Samfylkingin samkvæmt þessari könnun.
Mest lesið Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Fleiri fréttir Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Sjá meira