20 af 28 knattspyrnuspekingum spá Chelsea titlinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. ágúst 2015 09:00 Það var gaman hjá Chelsea á síðustu leiktíð. Vísir/Getty Enska úrvalsdeildin hefst á laugardaginn og BBC fékk 28 knattspyrnuspekinga sem vinna við að fjalla um deildina í breskum sjónvarps- og útvarpsmiðlum, til að spá um hvaða félög enda í fjórum efstu sætum deildarinnar. Chelsea verður enskur meistari annað árið í röð samkvæmt spá þeirra en 20 af 28 spá lærisveinum Jose Mourinho titlinum. Arsenal fékk fjögur atkvæði og Manchester-liðin, United og City, tvö hvort. Það vekur vissa athygli að aðeins fimm lið komust á blað og næstum því aðeins fjögur því Chelsea, Arsenal, Manchester City og Manchester United eru á topp fjögur hjá 27 af 28 knattspyrnuspekingum. Það er aðeins einn þeirra sem setti Liverpool meðal fjögurra efstu en Dion Dublin spáir Manchester United titlinum og að Liverpool nái Meistaradeildarsæti á kostnað Manchester City.BBC segir frá því í frétt sinni um spánna að flestir spekinganna hafi spáð út frá því hvernig leikmannahóparnir líti út í dag en að þeir Chris Waddle, Pat Nevin og Alistair Mann hafi tekið inn í sýna spá að þeir búist við því að bæði Manchester-liðin geri stórkaup áður en félagsskiptaglugginn lokar 1. september næstkomandi. Chris Waddle spáir Manchester City titlinum, Nevin spáir Manchester United öðru sætinu og Mann býst við að Manchester-liðin verði í tveimur efstu sætunum og að City-liðið verði enskur meistari. BBC tók allar spárnar saman í eina og samkvæmt því ætti röð fjögurra efstu liðanna að verða eftirfarandi: 1. Chelsea 2. Arsenal 3. Manchester United 4. Manchester City Hér fyrir neðan má sjá hvernig knattspyrnuspekingarnir spáðu en í fyrra spáðu 19 af 29 þeirra Chelsea enska meistaratitlinum sem varð svo raunin. Enski boltinn Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn Lést á leiðinni á æfingu Sport Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Geta unnið glænýjan bíl í Öskjuhlíðinni Sport Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Íslenski boltinn Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur Körfubolti Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Salah valinn bestur af blaðamönnum Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Sjá meira
Enska úrvalsdeildin hefst á laugardaginn og BBC fékk 28 knattspyrnuspekinga sem vinna við að fjalla um deildina í breskum sjónvarps- og útvarpsmiðlum, til að spá um hvaða félög enda í fjórum efstu sætum deildarinnar. Chelsea verður enskur meistari annað árið í röð samkvæmt spá þeirra en 20 af 28 spá lærisveinum Jose Mourinho titlinum. Arsenal fékk fjögur atkvæði og Manchester-liðin, United og City, tvö hvort. Það vekur vissa athygli að aðeins fimm lið komust á blað og næstum því aðeins fjögur því Chelsea, Arsenal, Manchester City og Manchester United eru á topp fjögur hjá 27 af 28 knattspyrnuspekingum. Það er aðeins einn þeirra sem setti Liverpool meðal fjögurra efstu en Dion Dublin spáir Manchester United titlinum og að Liverpool nái Meistaradeildarsæti á kostnað Manchester City.BBC segir frá því í frétt sinni um spánna að flestir spekinganna hafi spáð út frá því hvernig leikmannahóparnir líti út í dag en að þeir Chris Waddle, Pat Nevin og Alistair Mann hafi tekið inn í sýna spá að þeir búist við því að bæði Manchester-liðin geri stórkaup áður en félagsskiptaglugginn lokar 1. september næstkomandi. Chris Waddle spáir Manchester City titlinum, Nevin spáir Manchester United öðru sætinu og Mann býst við að Manchester-liðin verði í tveimur efstu sætunum og að City-liðið verði enskur meistari. BBC tók allar spárnar saman í eina og samkvæmt því ætti röð fjögurra efstu liðanna að verða eftirfarandi: 1. Chelsea 2. Arsenal 3. Manchester United 4. Manchester City Hér fyrir neðan má sjá hvernig knattspyrnuspekingarnir spáðu en í fyrra spáðu 19 af 29 þeirra Chelsea enska meistaratitlinum sem varð svo raunin.
Enski boltinn Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn Lést á leiðinni á æfingu Sport Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Geta unnið glænýjan bíl í Öskjuhlíðinni Sport Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Íslenski boltinn Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur Körfubolti Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Salah valinn bestur af blaðamönnum Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Sjá meira