"Tillögur stjórnlagaráðs eru í heild sinni vondar," segir Brynjar Níelsson Samúel Karl Ólason skrifar 21. október 2013 14:50 Breynjar Níelsson segist tölvupósta varðandi tillögur stjórnlagaráðs streyma til þingmanna. Mynd/Vilhelm Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, neitar því að honum beri siðferðileg eða pólitísk skylda til að virða niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslu um tillögur stjórnlagaráðs að nýrri stjórnarskrá. Hann segir tölvupósta streyma til þingmanna þar sem þeir eru spurðir hvort þeir telji ekki að þeim beri virða niðurstöðu þjóðaratvkvæðagreiðslu um tillögur stjórnlagaráðs að nýrri stjórnarskrá. Á Facebook síðu sinni tíundar Brynjar ástæður sínar. Í fyrsta lagi segir hann stjórnlagaráð hafa verið skipað af pólitískum meirihluta Alþingis og að tillögur ráðsins beri keim af því. Hann segir þjóðaratkvæðagreiðsluna hafa verið ráðgefandi og því ekki skuldbindandi fyrir hann, „hvorki af siðferðilegum né pólitískum ástæðum.“ „Framkvæmd þjóðaratkvæðagreiðslunnar var ábótavant og þátttaka svo dræm að niðurstaðan telst vart marktæk. Svo er ég þeirrar skoðunar að samfélagssáttmála verði að gera í sæmilegri sátt,“ segir Brynjar. Aðalástæðu sína segir Brynjar vera þá að tillögur stjórnlagaráðs séu í heild sinni vondar og til skaða fyrir íslenskt samfélag. „Þótt einhverjar hugmyndir stjórnlagaráðs séu þess virði að skoða betur voru tillögur ráðsins svo illa fram settar að þær eru ekki nothæfar með góðu móti. Um það eru stjórnlagasérfræðingar á einu máli,“ segir Brynjar. Brynjar endar svo með að segja að til góðs væri að fara eftir þeirri stjórnarskrá sem í gildi er áður en farið væri að semja nýja með enn óljósari ákvæðum. Skrif Brynjars í heild sinni má sjá hér: Nú streymir tölvupóstur til mín og annarra þingmanna þar sem við erum spurðir að því hvort við teljum það siðferðilega og pólitíska skyldu okkar að virða niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslu um tilllögur stjórnalagaráðs að nýrri stjórnarskrá. Svar mitt er neitandi af eftirfarandi ástæðum: Stjórnlagaráð var skipað af pólitískum meirihluta Alþingis og tillögur þess báru keim af því. Þjóðaratkvæðagreiðslan var ráðgefandi og því ekki skuldbindandi fyrir mig, hvorki af siðferðilegum né pólitískum ástæðum. Framkvæmd þjóðaratkvæðagreiðslunnar var ábótavant og þátttaka svo dræm að niðurstaðan telst vart marktæk. Svo er ég þeirrar skoðunar að samfélagssáttmála verði að gera í sæmilegri sátt. Aðalástæðan er þó sú að tillögur stjórnlagaráðs eru heild sinni vondar og til skaða fyrir íslenskt samfélag. Þótt einhverjar hugmyndir stjórnlagaráðs séu þess virði að skoða betur voru tillögur ráðsins svo illa fram settar að þær eru ekki nothæfar með góðu móti. Um það eru stjórnlagafræðingar á einu máli. Svo væri það til góðs að fara eftir þeirri stjórnarskrá sem í gildi er áður farið er að semja nýja með enn óljósari ákvæðum. Mest lesið Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Innlent Fleiri fréttir Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Sjá meira
Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, neitar því að honum beri siðferðileg eða pólitísk skylda til að virða niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslu um tillögur stjórnlagaráðs að nýrri stjórnarskrá. Hann segir tölvupósta streyma til þingmanna þar sem þeir eru spurðir hvort þeir telji ekki að þeim beri virða niðurstöðu þjóðaratvkvæðagreiðslu um tillögur stjórnlagaráðs að nýrri stjórnarskrá. Á Facebook síðu sinni tíundar Brynjar ástæður sínar. Í fyrsta lagi segir hann stjórnlagaráð hafa verið skipað af pólitískum meirihluta Alþingis og að tillögur ráðsins beri keim af því. Hann segir þjóðaratkvæðagreiðsluna hafa verið ráðgefandi og því ekki skuldbindandi fyrir hann, „hvorki af siðferðilegum né pólitískum ástæðum.“ „Framkvæmd þjóðaratkvæðagreiðslunnar var ábótavant og þátttaka svo dræm að niðurstaðan telst vart marktæk. Svo er ég þeirrar skoðunar að samfélagssáttmála verði að gera í sæmilegri sátt,“ segir Brynjar. Aðalástæðu sína segir Brynjar vera þá að tillögur stjórnlagaráðs séu í heild sinni vondar og til skaða fyrir íslenskt samfélag. „Þótt einhverjar hugmyndir stjórnlagaráðs séu þess virði að skoða betur voru tillögur ráðsins svo illa fram settar að þær eru ekki nothæfar með góðu móti. Um það eru stjórnlagasérfræðingar á einu máli,“ segir Brynjar. Brynjar endar svo með að segja að til góðs væri að fara eftir þeirri stjórnarskrá sem í gildi er áður en farið væri að semja nýja með enn óljósari ákvæðum. Skrif Brynjars í heild sinni má sjá hér: Nú streymir tölvupóstur til mín og annarra þingmanna þar sem við erum spurðir að því hvort við teljum það siðferðilega og pólitíska skyldu okkar að virða niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslu um tilllögur stjórnalagaráðs að nýrri stjórnarskrá. Svar mitt er neitandi af eftirfarandi ástæðum: Stjórnlagaráð var skipað af pólitískum meirihluta Alþingis og tillögur þess báru keim af því. Þjóðaratkvæðagreiðslan var ráðgefandi og því ekki skuldbindandi fyrir mig, hvorki af siðferðilegum né pólitískum ástæðum. Framkvæmd þjóðaratkvæðagreiðslunnar var ábótavant og þátttaka svo dræm að niðurstaðan telst vart marktæk. Svo er ég þeirrar skoðunar að samfélagssáttmála verði að gera í sæmilegri sátt. Aðalástæðan er þó sú að tillögur stjórnlagaráðs eru heild sinni vondar og til skaða fyrir íslenskt samfélag. Þótt einhverjar hugmyndir stjórnlagaráðs séu þess virði að skoða betur voru tillögur ráðsins svo illa fram settar að þær eru ekki nothæfar með góðu móti. Um það eru stjórnlagafræðingar á einu máli. Svo væri það til góðs að fara eftir þeirri stjórnarskrá sem í gildi er áður farið er að semja nýja með enn óljósari ákvæðum.
Mest lesið Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Innlent Fleiri fréttir Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Sjá meira