„Stjórnmálastéttin er óhæf og spillt“ 15. ágúst 2010 10:45 Þorvaldur Gylfason. Mynd/Anton Brink Þorvaldur Gylfason, prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands, segir að íslenskir stjórnmálamenn skilji ekki kall og kröfur tímans. Nýju bankarnir fái að starfa á sama grunni og bankarnir sem hrundu. Að hans mati er stjórnmálastéttin óhæf. Þorvaldur var gestur í þætti Sigurjóns M. Egilssonar á Bylgjunni í dag. Þar rifjaði hann upp að upp að samkvæmt skoðanakönnum ber einungis 13% þjóðarinnar traust til Alþingis. Hann sagði að ofan á efnahagskreppuna af völdum hrunsins hafi bæst við stjórnmálakreppa. Ríkisstjórnin geti ekki einu sinni komið sér saman um fækkun ráðuneyta. „Stjórnmálastéttin er óhæf og spillt og hún stendur núna berskjöldð fyrir skapara sínum, það er að segja fólkinu í landinu, og hún virðist ekki skilja kall og kröfur tímans. Hún lætur bankanna halda áfram, að miklu leyti með sama fólki og fyrir hrun, að hjakka í gömlu fari. Bankarnir brutu lög. Það stendur skýrum stöfum í rannsóknarnefndarskýrslunni," sagði Þorvaldur. Þá sagði hann að stjórnvöld verði að temja sér meiri auðmýkt og tók sem dæmi að ríkisstjórnin komi í veg fyrir að skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis verði þýdd yfir ensku þrátt fyrir ítrekaðar óskir þar af lútandi frá útlöndum. „Þetta gekk svo langt að æðsti embættismaður Alþingis lýsti því yfir að það væri ekki vandamál Íslendinga að útlendingar skilja ekki íslensku. Hverskonar viðhorf er þetta í landi sem hefur bakað erlendum mönnum fjárhagstjón sem nemur fimmfaldri landsframleiðslu? Stjórnvöld mála sig út í horn ef þau ætla ekki að temja sér meiri auðmýkt frammi fyrir þeirri gríðarlegu áskorun sem hrunið leggur á hendur þeirra," sagði Þorvaldur. Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Lögreglan leitar tveggja manna Innlent Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Innlent Fleiri fréttir Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Sjá meira
Þorvaldur Gylfason, prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands, segir að íslenskir stjórnmálamenn skilji ekki kall og kröfur tímans. Nýju bankarnir fái að starfa á sama grunni og bankarnir sem hrundu. Að hans mati er stjórnmálastéttin óhæf. Þorvaldur var gestur í þætti Sigurjóns M. Egilssonar á Bylgjunni í dag. Þar rifjaði hann upp að upp að samkvæmt skoðanakönnum ber einungis 13% þjóðarinnar traust til Alþingis. Hann sagði að ofan á efnahagskreppuna af völdum hrunsins hafi bæst við stjórnmálakreppa. Ríkisstjórnin geti ekki einu sinni komið sér saman um fækkun ráðuneyta. „Stjórnmálastéttin er óhæf og spillt og hún stendur núna berskjöldð fyrir skapara sínum, það er að segja fólkinu í landinu, og hún virðist ekki skilja kall og kröfur tímans. Hún lætur bankanna halda áfram, að miklu leyti með sama fólki og fyrir hrun, að hjakka í gömlu fari. Bankarnir brutu lög. Það stendur skýrum stöfum í rannsóknarnefndarskýrslunni," sagði Þorvaldur. Þá sagði hann að stjórnvöld verði að temja sér meiri auðmýkt og tók sem dæmi að ríkisstjórnin komi í veg fyrir að skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis verði þýdd yfir ensku þrátt fyrir ítrekaðar óskir þar af lútandi frá útlöndum. „Þetta gekk svo langt að æðsti embættismaður Alþingis lýsti því yfir að það væri ekki vandamál Íslendinga að útlendingar skilja ekki íslensku. Hverskonar viðhorf er þetta í landi sem hefur bakað erlendum mönnum fjárhagstjón sem nemur fimmfaldri landsframleiðslu? Stjórnvöld mála sig út í horn ef þau ætla ekki að temja sér meiri auðmýkt frammi fyrir þeirri gríðarlegu áskorun sem hrunið leggur á hendur þeirra," sagði Þorvaldur.
Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Lögreglan leitar tveggja manna Innlent Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Innlent Fleiri fréttir Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Sjá meira