„Sögur sem ekki mega gleymast“ Edda Sif Pálsdóttir skrifar 3. nóvember 2014 15:52 Sóley Eiríksdóttir fæddist í Reykjavík 1984 en ólst upp á Flateyri þar sem hún bjó ásamt fjölskyldu sinni þegar snjóflóðið féll í október 1995. Hún fannst á lífi eftir níu tíma bið undir snjónum en systir hennar, Svana, sem var átta árum eldri fannst látin nokkru síðar. „Þegar þú ert krakki á þessum aldri er svo mikið af sakleysinu tekið af þér þegar þú lendir í svona rosalegu áfalli,“ segir Sóley. Fjölskyldan flutti aldrei aftur til Flateyrar og Sóley átti ekki mikla samleið með nýju vinunum fyrir sunnan fyrst eftir flóðið. Sóley var svekkt yfir því að tyrft var yfir húsgrunnana sem eftir stóðu en þá ákvörðun skilur hún betur í dag. „Þetta var náttúrulega ekki hægt fyrir þá sá sem voru eftir að sjá svona rosalega stórt opið sár.“ Engu að síður er það hennar mat að minningu flóðsins væri hægt að halda á lofti með betri hætti á staðnum. Í flóðinu felist sögur og sagnfræði sem ekki megi gleyma, sögur sem hún skrásetti sjálf í B.A.-ritgerð sinni, Ískaldur veruleiki: Snjóflóðið á Flateyri 1995 í frásögnum heimamanna. Rætt var við Sóleyju í Íslandi í dag í kvöld. Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fleiri fréttir Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Sjá meira
Sóley Eiríksdóttir fæddist í Reykjavík 1984 en ólst upp á Flateyri þar sem hún bjó ásamt fjölskyldu sinni þegar snjóflóðið féll í október 1995. Hún fannst á lífi eftir níu tíma bið undir snjónum en systir hennar, Svana, sem var átta árum eldri fannst látin nokkru síðar. „Þegar þú ert krakki á þessum aldri er svo mikið af sakleysinu tekið af þér þegar þú lendir í svona rosalegu áfalli,“ segir Sóley. Fjölskyldan flutti aldrei aftur til Flateyrar og Sóley átti ekki mikla samleið með nýju vinunum fyrir sunnan fyrst eftir flóðið. Sóley var svekkt yfir því að tyrft var yfir húsgrunnana sem eftir stóðu en þá ákvörðun skilur hún betur í dag. „Þetta var náttúrulega ekki hægt fyrir þá sá sem voru eftir að sjá svona rosalega stórt opið sár.“ Engu að síður er það hennar mat að minningu flóðsins væri hægt að halda á lofti með betri hætti á staðnum. Í flóðinu felist sögur og sagnfræði sem ekki megi gleyma, sögur sem hún skrásetti sjálf í B.A.-ritgerð sinni, Ískaldur veruleiki: Snjóflóðið á Flateyri 1995 í frásögnum heimamanna. Rætt var við Sóleyju í Íslandi í dag í kvöld.
Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fleiri fréttir Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Sjá meira