Mjög alvarleg staða er komin upp á slysa- og bráðadeild Landspítalans. Metfjöldi sjúklinga er nú á deildinni og illa gengur að losa rými þar sem aðdrar deildir eru einnig fullar.
Í kvöldfréttum Stöðvar 2 var rætt í beinni útsendingu við Guðlaugu Rakel Guðjónsdóttur framkvæmdastjóri flæðisviðs Landsspítalans þar sem hún fór yfir ástandið á bráðamóttöku.
Sjá má viðtalið í myndskeiði.
