„Illt í efni þegar æðsta menntastofnun landsins bregður sér í hlutverk huglausa smáborgarans“ Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 1. september 2013 21:13 Brynjar er ekki sáttur við ákvörðun Háskólans um að draga ráðningu Jóns Baldvins til baka. samsett mynd „Ef við ætlum að halda áfram að afhenda brennuvörgunum eldspýtur á þetta samfélag okkar ekki bjarta framtíð, heldur mun það standa ljósum logum.“ Þannig hefst bloggfærsla Brynjars Níelssonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins, en hann skrifar um mál Jóns Baldvins Hannibalssonar og Háskóla Íslands í dag. Greint var frá því nýverið að Jón Baldvin myndi kenna námskeið í skólanum í vetur um smáþjóðir og sætti ráðningin töluverðri gagnrýni. Í pistli á vefsíðunni Knúz.is birtist greinin „Háskóli Íslands - griðastaður dónakarla?“ þar sem birtir voru úrdrættir úr úr ósæmilegum bréfum sem Jón Baldvin skrifaði Guðrúnu Harðardóttur, systurdóttur eiginkonu sinnar fyrir rúmum áratug. Í kjölfar gagnrýninnar var ráðning Jóns dregin til baka. „Mál Jóns Baldvins er ekkert einsdæmi um friðkaupastefnu við ofstækisliðið,“ skrifar Brynjar og segir „brennuvargana“ hafa ráðist með skipulögðum hætti að mikilvægum stofnunum ríkisins á borð við lögreglu, dómstóla, þjóðkirkjuna og Háskóla Íslands. „Ég hef sagt það áður að það er ekki háskólum til framdráttar að fóstra stjórnmálahópa sem telja pólitíska hugmyndafræði sína til vísinda og fræða,“ skrifar Brynjar og segir illt í efni „þegar æðsta menntastofnun landsins bregður sér í hlutverk huglausa smáborgarans“.Bloggfærsla Brynjars í heild sinni. Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Fleiri fréttir Lögreguaðgerð gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Sjá meira
„Ef við ætlum að halda áfram að afhenda brennuvörgunum eldspýtur á þetta samfélag okkar ekki bjarta framtíð, heldur mun það standa ljósum logum.“ Þannig hefst bloggfærsla Brynjars Níelssonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins, en hann skrifar um mál Jóns Baldvins Hannibalssonar og Háskóla Íslands í dag. Greint var frá því nýverið að Jón Baldvin myndi kenna námskeið í skólanum í vetur um smáþjóðir og sætti ráðningin töluverðri gagnrýni. Í pistli á vefsíðunni Knúz.is birtist greinin „Háskóli Íslands - griðastaður dónakarla?“ þar sem birtir voru úrdrættir úr úr ósæmilegum bréfum sem Jón Baldvin skrifaði Guðrúnu Harðardóttur, systurdóttur eiginkonu sinnar fyrir rúmum áratug. Í kjölfar gagnrýninnar var ráðning Jóns dregin til baka. „Mál Jóns Baldvins er ekkert einsdæmi um friðkaupastefnu við ofstækisliðið,“ skrifar Brynjar og segir „brennuvargana“ hafa ráðist með skipulögðum hætti að mikilvægum stofnunum ríkisins á borð við lögreglu, dómstóla, þjóðkirkjuna og Háskóla Íslands. „Ég hef sagt það áður að það er ekki háskólum til framdráttar að fóstra stjórnmálahópa sem telja pólitíska hugmyndafræði sína til vísinda og fræða,“ skrifar Brynjar og segir illt í efni „þegar æðsta menntastofnun landsins bregður sér í hlutverk huglausa smáborgarans“.Bloggfærsla Brynjars í heild sinni.
Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Fleiri fréttir Lögreguaðgerð gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Sjá meira