FÖSTUDAGUR 11. JÚLÍ NÝJAST 11:21

Byggđaráđ Skagafjarđar mótmćlir sameiningu heilbrigđisstofnana

FRÉTTIR

„Er ekki alveg ljóst ađ Ólafur Skúlason er ađ fara brenna í helvíti?“

Innlent
kl 11:57, 14. október 2011

Frosti og Máni í útvarpsþættinum Harmageddon fengu Séra Bjarna Karlsson í heimsókn til sín á dögunum. Þar voru málefni kirkjunnar rædd og veltu þeir meðal annars fyrir sér hvort að himnaríki og helvíti sé raunverulega til.

Þeir spurðu Bjarna meðal annars hvort að Ólafur Skúlason, fyrrverandi biskup, væri ekki að fara brenna í helvíti og vísuðu þar til meintrar misnotkunar Ólafs á dóttur sinni.

Bjarni sagði meðal annars að þegar horft er í augun á barni þá sé horft í augun á Guði. „Það sem þú gerir við barn, það hefur þú gert við Jesú Krist.“

Hægt er að horfa á viðtalið við Bjarna í heild sinni með því að smella á hlekkinn hér að ofan.


Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

FLEIRI FRÉTTIR Á VÍSI

Innlent 11. júl. 2014 11:21

Byggđaráđ Skagafjarđar mótmćlir sameiningu heilbrigđisstofnana

Byggđaráđ Sveitarfélagsins Skagafjarđar bókađi í dag mótmćli viđ setningu reglugerđar heilbrigđisráđherra um sameiningu heilbrigđisstofnana á Norđurlandi. Meira
Innlent 11. júl. 2014 00:01

Biluđ rakstrarvél skýrir gul hey

Hrúgur af slegnu grasi hafa síđustu daga veriđ skildar eftir á mörgum svćđum međfram Miklubraut og Hringbraut. Á sumum stöđum höfđu hraukarnir legiđ óhreyfđir í talsverđan tíma og heyin farin ađ gulna... Meira
Innlent 11. júl. 2014 10:45

Fordómar gegn geđfötluđum í barnaverndarmálum

Foreldrar sem eru seinfćrir eđa eiga viđ geđrćnan vanda ađ stríđa verđa fyrir fordómum um foreldrahćfni ţeirra. Meira
Innlent 11. júl. 2014 10:36

Fönn ţakkar slökkviliđsmönnum

Ţvottahúsiđ Fönn er nú ţegar byrjađ ađ ţjónusta viđskiptavini sína ţrátt fyrir áfalliđ sem fyrirtćkiđ varđ fyrir í brunanum í Skeifunni síđastliđinn sunnudag. Meira
Innlent 11. júl. 2014 10:19

Vilja ađ ríkiđ bjargi Ramez frá Gaza

Samtökin Ekki fleiri brottvísanir skora á íslenska ríkiđ ađ finna leiđ til ađ koma Palestínumanninum Ramez Rassas frá Gaza. Meira
Innlent 11. júl. 2014 09:25

Smálaxafćđ ekkert einsdćmi á Íslandi

Hvort sem litiđ er til laxveiđiáa í Evrópu eđa Norđur-Ameríku ţá hafa göngur smálaxa ekki skilađ sér. Smálax sem hefur veiđst er rýr. Fjöldi örlaxa sem ţegar hafa veiđst veldur mönnum áhyggjum og kall... Meira
Innlent 11. júl. 2014 09:23

Vilja fá drenginn sinn heim

"Mađur veit eiginlega ekki hvar mađur á ađ byrja ađ lýsa svona ofbođslega jákvćđum og björtum dreng,“ segir Harpa Bryndís Brynjarsdóttir, móđir Andra Freys Sveinssonar Meira
Innlent 11. júl. 2014 09:00

Háskólamenn kvarta undan yfirgangi Hannesar

Hannes Hólmsteinn Gissurarson vill ekki tjá sig um máliđ en DV greinir frá ţví ađ hann leystur undan stjórnunarskyldum viđ Háskóla Íslands. Meira
Innlent 11. júl. 2014 08:53

Hámarkshrađi lćkkađur á Ísafirđi

Var áđur 35 kílómetrar á klukkustund en er nú 30. Meira
Innlent 11. júl. 2014 08:00

Landsmót skáta í undirbúningi

Undirbúningur fyrir landsmót skáta á Akureyri er nú í fullum gangi. Meira
Innlent 11. júl. 2014 07:30

Sveitarfélög greiđa sjálf fyrir raflínur í jörđ

Tillögur iđnađarráđherra um breytingar á raforkulögum gćtu flutt milljarđakostnađ yfir á sveitarfélög ţegar nýjar raflínur eru lagđar. "Betra vćri ađ fella ákvćđiđ úr frumvarpinu,“ segir lögfrćđ... Meira
Innlent 11. júl. 2014 07:45

Kínamarkađur hikstar á sćbjúgunum

Útflutningur sjávarafurđa til Kína hefur meira en tvöfaldast á ţremur árum enda hafa fiskvinnslumenn veriđ duglegir ađ ţróa nýjar vörur sem falla eins og flís viđ rass á Kínamarkađi. Meira
Innlent 11. júl. 2014 07:30

Nýta frístundastyrk lítiđ og fá hvatningu međ ókeypis íţróttaćfingum

Börn og unglingar geta mćtt á ókeypis íţróttaćfingar á lóđ Fellaskóla í Breiđholti í sumar. Hverfiđ valiđ fyrir verkefniđ ţar sem nýting frístundakortsins er minni ţar en í öđrum hverfum. Ćfingarnar a... Meira
Innlent 11. júl. 2014 07:05

Međ óspektir viđ lögreglustöđina

Drukkinn mađur lét öllum illum látum í porti lögreglustöđvarinnar viđ Hverfisgötu. Meira
Innlent 11. júl. 2014 07:00

Harmonikuhátíđ í Reykjavík

Harmonikuhátíđ Reykjavíkur verđur haldin í Árbćjarsafni nćsta sunnudag og munu allir helstu harmonikuleikarar landsins stíga á stokk og skemmta viđstöddum. Meira
Innlent 11. júl. 2014 07:00

Segir sjúkrabíl hafa komiđ fljótt í Terra Mítica

"Ţađ liđu ekki meira en tíu mínútur ţar til ungi mađurinn var kominn undir lćknishendur,“ segir Joaquín Valera, framkvćmdastjóri skemmtigarđsins Terra Mítica. Meira
Innlent 11. júl. 2014 00:12

Fann lifandi orma í salsasósunni sinni á Reyđarfirđi

Freydís Hrefna Hlynsdóttir fjárfesti í salsasósu fyrr í dag. Henni brá hins vegar í brún ţegar kom ađ ţví ađ gćđa sér á sósunni í kvöld. Meira
Innlent 10. júl. 2014 00:01

Aurskriđa féll úr Árnesfjalli

Bćndur á Melum segja mikla landslagsbreytingu hafa orđiđ eftir skriđuföllin úr Árnesfjalli fyrir ofan Hvalvík. Meira
Innlent 10. júl. 2014 20:42

Meiđyrđamál Gunnars í Krossinum: Segir dóminn skilabođ um ađ útspil ţöggunar dugi ekki lengur

"Viđ áttum í sjálfu sér von á ađ einhver af ţessum tugum frétta ađ einhver orđ yrđu dćmd dauđ og ómerk. Tvćr fréttir af öllum ţessum fjölda, ţađ er bara ekkert óeđlilegt viđ ţađ,“ sagđi Ásta Knú... Meira
Innlent 10. júl. 2014 20:30

GĆS opnar á Bernhöftstorfu í sumar: "Ţetta er draumurinn okkar“

"Viđ ćtlum ađ glćđa borgina lífi og gleđja alla sem vilja koma hingađ.“ Meira
Innlent 10. júl. 2014 20:25

Íslendingar fari ekki til Gaza

Utanríkisráđuneytiđ rćđur Íslendingum frá ferđalögum til Gaza vegna ótryggs ástands ţar. Meira
Innlent 10. júl. 2014 20:00

Ţúsund erlendar konur komu til ađ starfa viđ nektardans

Í kjölfar umrćđu um vćndi, mansal og einkadans og endanlegrar lagasetningar fćkkađi nektardansstöđum í ţrjá. Eftirspurnin er ţó enn til stađar og tekst nú lögreglan enn á ný viđ breyttan veruleika. Meira
Innlent 10. júl. 2014 19:32

Sigurđur Hallvarđsson látinn

Sigurđur Helgi Hallvarđsson er látinn eftir erfiđa baráttu viđ krabbamein. Meira
Innlent 10. júl. 2014 19:01

Styrkur eitrađra gastegunda nćrri hćttumörkum

Eitrađar lofttegundir sem losna gćtu valdiđ öndunarerfiđleikum og sviđa í augum. Meira
Innlent 10. júl. 2014 18:35

Bandaríska sendiráđiđ flyst af Laufásvegi

Undirritađur var samningur í dag á kaup á húsi viđ Engjateig. Meira
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / „Er ekki alveg ljóst ađ Ólafur Skúlason er ađ fara brenna í helvíti?“
Fara efst