"Eigandi deildu.net hefur milljón á mánuði í tekjur af síðunni" 9. ágúst 2013 19:16 SMÁÍS, Samtök myndréttahafa á Íslandi lögðu fram kæru í febrúar í fyrra vegna meints lögbrots sem fram færi skráarskiptasíðunni deildu.net. Það dró þó ekki úr þeirri starfsemi sem fram fer á síðunni en þar getur hver sem er nálgast og deilt myndefni án þess að rétthafar fái greitt fyrir. "Það er í sjálfsögðu mjög jákvætt að lesa fréttirnar í morgun að það eigi að setja aukinn kraft í þetta því að okkar mati ætti þetta að vera auðleysanlegt mál fyrir lögregluna", segir Snæbjörn Steingrímsson, framkvæmdastjóri SMÁÍS. Það er ekki flókið fyrir netverja að sækja myndefni á deildu.net. Á forsíðunni eru fimmtíu vinsælustu myndbrotin og skipa íslenskar myndir og þættir þar efstu sætin. Refsiramminn fyrir brot af þessu tagi eru sekt og fangelsi í allt að tvö ár. Vefsíðan er vistuð í Rússlandi og ekki fást upplýsingar um eignarhald á síðunni sjálfri. "Það breytir engu. Eignarhaldið er hér á Íslandi, þetta er Íslendingur sem á þessa síðu, alveg sama hvað hann kallar sig á síðunni og brotin eru framin hér á landi, þannig að lögsagan er hér. Auðvitað er það aðeins snúnara að síðan er vistuð í öðru landi en breytir því ekki að þetta á samt ekki að vera mikið mál." Snæbjörn segir eiganda síðunnar græða vel á því að halda henni úti. "Við höfum heimildir fyrir því að strákurinn sem á síðuna, hann er náttúrulega ekki strákur heldur ungur maður, sé með á bilinu 800 þúsund til milljón í tekjur á mánuði. Þannig að þeir sem eru að greiða inn á þessa síðu eru í raun að styrkja glæpastarfsemi." Mest lesið Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Bátar brenna í Bolungarvík Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Innlent „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Innlent Fleiri fréttir Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Sjá meira
SMÁÍS, Samtök myndréttahafa á Íslandi lögðu fram kæru í febrúar í fyrra vegna meints lögbrots sem fram færi skráarskiptasíðunni deildu.net. Það dró þó ekki úr þeirri starfsemi sem fram fer á síðunni en þar getur hver sem er nálgast og deilt myndefni án þess að rétthafar fái greitt fyrir. "Það er í sjálfsögðu mjög jákvætt að lesa fréttirnar í morgun að það eigi að setja aukinn kraft í þetta því að okkar mati ætti þetta að vera auðleysanlegt mál fyrir lögregluna", segir Snæbjörn Steingrímsson, framkvæmdastjóri SMÁÍS. Það er ekki flókið fyrir netverja að sækja myndefni á deildu.net. Á forsíðunni eru fimmtíu vinsælustu myndbrotin og skipa íslenskar myndir og þættir þar efstu sætin. Refsiramminn fyrir brot af þessu tagi eru sekt og fangelsi í allt að tvö ár. Vefsíðan er vistuð í Rússlandi og ekki fást upplýsingar um eignarhald á síðunni sjálfri. "Það breytir engu. Eignarhaldið er hér á Íslandi, þetta er Íslendingur sem á þessa síðu, alveg sama hvað hann kallar sig á síðunni og brotin eru framin hér á landi, þannig að lögsagan er hér. Auðvitað er það aðeins snúnara að síðan er vistuð í öðru landi en breytir því ekki að þetta á samt ekki að vera mikið mál." Snæbjörn segir eiganda síðunnar græða vel á því að halda henni úti. "Við höfum heimildir fyrir því að strákurinn sem á síðuna, hann er náttúrulega ekki strákur heldur ungur maður, sé með á bilinu 800 þúsund til milljón í tekjur á mánuði. Þannig að þeir sem eru að greiða inn á þessa síðu eru í raun að styrkja glæpastarfsemi."
Mest lesið Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Bátar brenna í Bolungarvík Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Innlent „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Innlent Fleiri fréttir Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Sjá meira