„Ég ætla að verða rafvirki alveg eins og pabbi minn“ Samúel Karl Ólason skrifar 6. febrúar 2015 20:30 Dagur leikskólans var haldinn hátíðlegur um allt land í áttunda sinn í dag. Tilgangurinn er að auka jákvæða umræðu um leikskóla, vekja athygli á hlutverki þeirra og stari leikskólakennara. Þann 6. febrúar árið 1950 stofnuðu frumkvöðlar leikskólakennara fyrstu samtök sín. Í tilefni dagsins afhenti Illugi Gunnarsson, menntamálaráðherra, viðurkenninguna Orðsporið við hátíðlega athöfn í Björnslundi í Norðlingaholti. Verðlaunin eru veitt þeim sem þykja hafa skarað fram úr í að efla orðspor leikskólastarfs í landinu. „Við erum að vekja athygli á því sem er að gerast í leikskólum landsins og þeirri menntun sem fer þar fram. Þetta er jú, eins og allir vita, fyrsta skólastigið,“ segir Haraldur Freyr Gíslason, formaður Félags leikskólakennara. „Mér finnst skemmtilegast að leika við aðra krakka,“ sagði hin fimm ára gamla Íris Thelma við Þórhildi Þorkelsdóttur í dag. Önnur svör voru til dæmis: „Lego.“ „Fara út að leika“ og „að skoða bækur. Krakkarnir sem Þórhildur ræddi við voru ekki í vafa um hvað þau vildu gera í framtíðinni. „Ég ætla að verða íþróttaálfur,“ sagði Birkir Máni, fimm ára. „Ég ætla að verða löggumaður, ég ætla að vera lögga,“ sagði Atli Jökull, sem einnig er fimm ára. „Ég ætla að verða rafvirki alveg eins og pabbi minn,“ sagði Andri, fimm ára. „Ég ætla að verða söngvari og keppa í Eurovision þegar ég verð stór,“ sagði Júlía Huld, sex ára.Illugi Gunnarsson ásamt verðlaunahöfum Orðsporsins.Vísir/StefánVísir/StefánVísir/Stefán Mest lesið Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent „Hann stal henni“ Erlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Fleiri fréttir Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Sjá meira
Dagur leikskólans var haldinn hátíðlegur um allt land í áttunda sinn í dag. Tilgangurinn er að auka jákvæða umræðu um leikskóla, vekja athygli á hlutverki þeirra og stari leikskólakennara. Þann 6. febrúar árið 1950 stofnuðu frumkvöðlar leikskólakennara fyrstu samtök sín. Í tilefni dagsins afhenti Illugi Gunnarsson, menntamálaráðherra, viðurkenninguna Orðsporið við hátíðlega athöfn í Björnslundi í Norðlingaholti. Verðlaunin eru veitt þeim sem þykja hafa skarað fram úr í að efla orðspor leikskólastarfs í landinu. „Við erum að vekja athygli á því sem er að gerast í leikskólum landsins og þeirri menntun sem fer þar fram. Þetta er jú, eins og allir vita, fyrsta skólastigið,“ segir Haraldur Freyr Gíslason, formaður Félags leikskólakennara. „Mér finnst skemmtilegast að leika við aðra krakka,“ sagði hin fimm ára gamla Íris Thelma við Þórhildi Þorkelsdóttur í dag. Önnur svör voru til dæmis: „Lego.“ „Fara út að leika“ og „að skoða bækur. Krakkarnir sem Þórhildur ræddi við voru ekki í vafa um hvað þau vildu gera í framtíðinni. „Ég ætla að verða íþróttaálfur,“ sagði Birkir Máni, fimm ára. „Ég ætla að verða löggumaður, ég ætla að vera lögga,“ sagði Atli Jökull, sem einnig er fimm ára. „Ég ætla að verða rafvirki alveg eins og pabbi minn,“ sagði Andri, fimm ára. „Ég ætla að verða söngvari og keppa í Eurovision þegar ég verð stór,“ sagði Júlía Huld, sex ára.Illugi Gunnarsson ásamt verðlaunahöfum Orðsporsins.Vísir/StefánVísir/StefánVísir/Stefán
Mest lesið Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent „Hann stal henni“ Erlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Fleiri fréttir Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Sjá meira