Vötnin að þorna upp vegna hita og þurrks 11. október 2010 03:30 Vatnið er nánast að engu orðið eftir hitatíð og þurrkasumar. „Þessi lága vatnsstaða er nú einfaldlega vegna þess hversu heitt hefur verið í veðri og úrkomulítið,“ segir Óli Þór Árnason, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands, um óvenjulega lágt yfirborð stöðuvatna á höfuðborgarsvæðinu um þessar mundir. Óli Þór segir það hefðbundið að vatnsstaðan sé tiltölulega lág í ágúst og september. Hann kveðst ekki geta svarað því hvort ástandið nú sé sérstakt í sögulegu samhengi þar sem Veðurstofan hafi fremur nýlega tekið vatnamælingar frá Orkustofnun. Staðan hér á höfuðborgarsvæðinu er alls ekki einstök. Til dæmis hefur verið vatnslítið á Vesturlandi og á Ströndum, þar sem Óli Þór segir sum stöðuvötn vart svip hjá sjón. Þegar svona miklir þurrkar hafa verið þarf mikla úrkomu til að rétta stöðuna af. „Þetta gæti farið að lagast ef það koma nokkrir góðir rigningardagar. Þegar jarðvegurinn er orðinn svona þurr og harður rennur vatnið ofan af honum. Það þarf fyrst að blotna vel í til að vatnið haldist,“ segir Óli Þór, sem einmitt kveður von um rigningu á næstu dögum. Rauðavatn virðist sérstaklega illa leikið af vatnsleysi. Óli Þór segir það og fleiri vötn á höfðuborgarsvæðinu gjalda fyrir hversu hátt þau standi. „Það er lítið aðrennsli svo þessi vötn eru mjög háð úrkomunni,“ segir veðurfræðingurinn.gar@frettabladid.is Reynisvatn Vatnsbakkinn á Reynisvatni stendur vel upp úr sjálfun vatninu.Elliðavatn Gamla miðlunarlónið Elliðavatn lætur einnig á sjá í þurrkatíðinni.Vífilsstaðavatn Yfiborð Vífilsstaðavatns hefur lækkað nokkuð. Mest lesið Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar Innlent Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Innlent „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Erlent Fleiri fréttir Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Sjá meira
„Þessi lága vatnsstaða er nú einfaldlega vegna þess hversu heitt hefur verið í veðri og úrkomulítið,“ segir Óli Þór Árnason, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands, um óvenjulega lágt yfirborð stöðuvatna á höfuðborgarsvæðinu um þessar mundir. Óli Þór segir það hefðbundið að vatnsstaðan sé tiltölulega lág í ágúst og september. Hann kveðst ekki geta svarað því hvort ástandið nú sé sérstakt í sögulegu samhengi þar sem Veðurstofan hafi fremur nýlega tekið vatnamælingar frá Orkustofnun. Staðan hér á höfuðborgarsvæðinu er alls ekki einstök. Til dæmis hefur verið vatnslítið á Vesturlandi og á Ströndum, þar sem Óli Þór segir sum stöðuvötn vart svip hjá sjón. Þegar svona miklir þurrkar hafa verið þarf mikla úrkomu til að rétta stöðuna af. „Þetta gæti farið að lagast ef það koma nokkrir góðir rigningardagar. Þegar jarðvegurinn er orðinn svona þurr og harður rennur vatnið ofan af honum. Það þarf fyrst að blotna vel í til að vatnið haldist,“ segir Óli Þór, sem einmitt kveður von um rigningu á næstu dögum. Rauðavatn virðist sérstaklega illa leikið af vatnsleysi. Óli Þór segir það og fleiri vötn á höfðuborgarsvæðinu gjalda fyrir hversu hátt þau standi. „Það er lítið aðrennsli svo þessi vötn eru mjög háð úrkomunni,“ segir veðurfræðingurinn.gar@frettabladid.is Reynisvatn Vatnsbakkinn á Reynisvatni stendur vel upp úr sjálfun vatninu.Elliðavatn Gamla miðlunarlónið Elliðavatn lætur einnig á sjá í þurrkatíðinni.Vífilsstaðavatn Yfiborð Vífilsstaðavatns hefur lækkað nokkuð.
Mest lesið Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar Innlent Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Innlent „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Erlent Fleiri fréttir Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Sjá meira