Veiðimenn vilja dauð lömb burt úr Elliðaey GAR skrifar 12. október 2012 00:00 Eggjatöku- og fuglaveiðimenn óttast smithættu af fjölda lambshræja í Elliðaey og vilja að Vestmannaeyjabær þrýsti á eiganda fjár í eynni að hreinsa hana af hræjunum. Mynd/Óskar P. Friðriksson "Það blöstu bara við dauðar rollur um allt," segir Ívar Atlason, formaður Veiðifélags Elliðaeyjar, um aðkomuna í eyna um miðjan september. Ívar kveðst hafa farið við annan mann í Elliðaey að ganga frá húsi veiðifélagsins fyrir veturinn. "Ég tók eftir því þegar við komum út í eyju að það var óvenju mikið af hröfnum og vargfugli. Þegar ofar kom í eyna fóru að blasa við dauðar rollur og þeim fór fjölgandi," segir Ívar, sem kveðst hafa gefið sér tíma til að skoða hluta af eynni og talið 32 hræ. Aðrir sem farið hafi út í Elliðaey um síðustu mánaðamót hafi talið um fjörutíu dauð lömb. Vestmannaeyjabær er eigandi Elliðaeyjar og leigir nytjar hennar út. Veiðifélagið er með nytjaréttinn á fugli og eggjum. Ívar mætti á fund umhverfis- og skipulagsnefndar bæjarins á þriðjudag. "Við viljum að bærinn hafi samband við þennan fjárbónda og að hann hreinsi eyna og sé ekki með dauðar rollur út um allt. Þetta hefur ekkert verið rannsakað og það veit enginn úr hverju þær drápust. Maður veit ekki hvort í þessu eru sjúkdómar sem fuglar gætu borið á milli í aðrar rollur eða kannski í mannfólkið," segir Ívar.Gunnar ÁrnasonUmhverfisnefndin ákvað fyrir sitt leyti að kalla fjáreigandann, Gunnar Árnason í Lukku, á sinn fund til að fá skýringar. Gunnar segir við Fréttablaðið að skýringin sé aðeins ein. "Þetta er bara bráðapest og er alþekkt fyrirbæri. Við höfum lent í þessu áður. Þetta kemur fyrir lömb ef þau eru stór á haustin og ekki næst í þau til að sprauta þau,“ segir fjárbóndinn, sem kveður lömbin þó hafa verið bólusett. Of langur tími virðist þó hafa liðið frá bólusetningunni fram á haustið. Hann segir tjón sitt fyrst og fremst vera tilfinningalegt. "Það er sárt að missa lömbin svona.“ Að sögn Gunnars voru kindurnar í Elliðaey á annað hundrað talsins í sumar. Þegar hafi verið náð í það fé úr eynni sem eigi að fara í land. Þó sé eftir að ganga frá hræjunum. "Þeim verður hent fram af. Það er ekkert við þau að gera,“ segir hann. Ekki sé ljóst hvenær það verði gert. "Við búum við þannig aðstæður að það er oft ekki fært í eyjarnar langtímum saman. Við skulum láta tímann leiða þetta í ljós.“ Mest lesið „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Einn rólegur, annar afar ósáttur Innlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Innlent Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök Erlent Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Innlent Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs Innlent Fleiri fréttir „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ „Þetta er svona eitraður kokteill” Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Sjá meira
"Það blöstu bara við dauðar rollur um allt," segir Ívar Atlason, formaður Veiðifélags Elliðaeyjar, um aðkomuna í eyna um miðjan september. Ívar kveðst hafa farið við annan mann í Elliðaey að ganga frá húsi veiðifélagsins fyrir veturinn. "Ég tók eftir því þegar við komum út í eyju að það var óvenju mikið af hröfnum og vargfugli. Þegar ofar kom í eyna fóru að blasa við dauðar rollur og þeim fór fjölgandi," segir Ívar, sem kveðst hafa gefið sér tíma til að skoða hluta af eynni og talið 32 hræ. Aðrir sem farið hafi út í Elliðaey um síðustu mánaðamót hafi talið um fjörutíu dauð lömb. Vestmannaeyjabær er eigandi Elliðaeyjar og leigir nytjar hennar út. Veiðifélagið er með nytjaréttinn á fugli og eggjum. Ívar mætti á fund umhverfis- og skipulagsnefndar bæjarins á þriðjudag. "Við viljum að bærinn hafi samband við þennan fjárbónda og að hann hreinsi eyna og sé ekki með dauðar rollur út um allt. Þetta hefur ekkert verið rannsakað og það veit enginn úr hverju þær drápust. Maður veit ekki hvort í þessu eru sjúkdómar sem fuglar gætu borið á milli í aðrar rollur eða kannski í mannfólkið," segir Ívar.Gunnar ÁrnasonUmhverfisnefndin ákvað fyrir sitt leyti að kalla fjáreigandann, Gunnar Árnason í Lukku, á sinn fund til að fá skýringar. Gunnar segir við Fréttablaðið að skýringin sé aðeins ein. "Þetta er bara bráðapest og er alþekkt fyrirbæri. Við höfum lent í þessu áður. Þetta kemur fyrir lömb ef þau eru stór á haustin og ekki næst í þau til að sprauta þau,“ segir fjárbóndinn, sem kveður lömbin þó hafa verið bólusett. Of langur tími virðist þó hafa liðið frá bólusetningunni fram á haustið. Hann segir tjón sitt fyrst og fremst vera tilfinningalegt. "Það er sárt að missa lömbin svona.“ Að sögn Gunnars voru kindurnar í Elliðaey á annað hundrað talsins í sumar. Þegar hafi verið náð í það fé úr eynni sem eigi að fara í land. Þó sé eftir að ganga frá hræjunum. "Þeim verður hent fram af. Það er ekkert við þau að gera,“ segir hann. Ekki sé ljóst hvenær það verði gert. "Við búum við þannig aðstæður að það er oft ekki fært í eyjarnar langtímum saman. Við skulum láta tímann leiða þetta í ljós.“
Mest lesið „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Einn rólegur, annar afar ósáttur Innlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Innlent Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök Erlent Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Innlent Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs Innlent Fleiri fréttir „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ „Þetta er svona eitraður kokteill” Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Sjá meira