Innlent

Útgerðin háð geðþótta banka

garðar örn úlfarsson skrifar
Erfið staða útgerðar ógnar búsetu.
Erfið staða útgerðar ógnar búsetu. Fréttablaðið/Björn Þór
„Í Grímsey og öðrum sjávarþorpum við Íslandsstrendur býr fólk sem á sama rétt til að velja sér búsetu og íbúar annarra byggðarlaga,“ segir í ályktun bæjarstjórnar Vestmannaeyja sem lýsir yfir þungum áhyggjum af málefnum eyjabyggða, sérstaklega Grímseyjar.

„Fjármálastofnanir hafa orðið ráðandi vægi í rekstri margra útgerðarfyrirtækja og illu heilli virðist það oft vera nánast háð geðþótta þeirra hverjum sé gert kleift að gera út og hverjum ekki. Þar með ráða þessar fjármálastofnanir orðið byggðaþróun á Íslandi í gegnum lánsveð í aflaheimildum.“




Fleiri fréttir

Sjá meira


×