SUNNUDAGUR 26. MARS NÝJAST 20:15

Íslenska landsliđstreyjan setti nýtt sölumet hjá Errea

SPORT

United vill 24 milljónir punda fyrir Fellaini

 
Enski boltinn
17:30 11. JANÚAR 2016
Marouane Fellaini.
Marouane Fellaini. VÍSIR/GETTY

Manchester United vonast til að fá stærstan hluta þeirra peninga sem það borgaði fyrir Marouane Fellaini til baka í janúar eða næsta sumar.

Samkvæmt fréttum breskra miðla vill United fá 24 milljónir fyrir Belgann en hann var keyptur á Old Trafford fyrir 27,5 milljónir punda sumarið 2013.

Fellaini fær lítið að spila þessar vikurnar hjá Manchester United en það stendur ekki til að lána hann frá félaginu í janúar.

Ítalska stórliðið AC Milan lagði inn beiðni um lánssamning en því var hafnað af forráðamönnum Manchester United.

AC Milan er sagt íhuga að kaupa Fellaini en óvíst er hvort félagið sé reiðubúið að greiða þann verðmiða sem á leikmanninn er lagður.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Enski boltinn / United vill 24 milljónir punda fyrir Fellaini
Fara efst