MIĐVIKUDAGUR 27. JÚLÍ NÝJAST 07:00

Guardiola búinn ađ banna pizzur hjá Man City

SPORT

Tveir fangar struku frá Sogni í nótt

 
Innlent
09:00 15. FEBRÚAR 2016
Tveir fangar struku frá Sogni í nótt
VÍSIR/RÓBERT REYNISSON

Tveir ungir karlmenn struku úr fangelsinu að Sogni i gærkvöldi og ganga enn lausir, eftir því sem fréttastofa veit best. Lögreglan á Suðurlandi segist kannast við málið, en Fangelsismálatofnun hefur ekki leitað eftir aðstoð hennar.

Fundur verður haldinn þar um málið á næstu mínútum þar sem línur verða lagðar varðandi framhaldið. Hvorugur mannanna er hættulegur, eftir því sem fréttastofan kemst næst.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Tveir fangar struku frá Sogni í nótt
Fara efst