ŢRIĐJUDAGUR 21. FEBRÚAR NÝJAST 21:15

Renault kynnir nýjan bíl

SPORT

Tveir fangar struku frá Sogni í nótt

 
Innlent
09:00 15. FEBRÚAR 2016
Tveir fangar struku frá Sogni í nótt
VÍSIR/RÓBERT REYNISSON

Tveir ungir karlmenn struku úr fangelsinu að Sogni i gærkvöldi og ganga enn lausir, eftir því sem fréttastofa veit best. Lögreglan á Suðurlandi segist kannast við málið, en Fangelsismálatofnun hefur ekki leitað eftir aðstoð hennar.

Fundur verður haldinn þar um málið á næstu mínútum þar sem línur verða lagðar varðandi framhaldið. Hvorugur mannanna er hættulegur, eftir því sem fréttastofan kemst næst.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Tveir fangar struku frá Sogni í nótt
Fara efst