ŢRIĐJUDAGUR 21. FEBRÚAR NÝJAST 21:15

Renault kynnir nýjan bíl

SPORT

Taktu ríkisjólagjafaprófiđ

 
Lífiđ
10:12 22. JANÚAR 2016
Međal ţess sem starfsmenn ríkisins fengu ađ gjöf eru vínflöskur, matarkörfur, leikhúsmiđar og pönnur.
Međal ţess sem starfsmenn ríkisins fengu ađ gjöf eru vínflöskur, matarkörfur, leikhúsmiđar og pönnur. VÍSIR/GETTY IMAGES

Stofnanir og fyrirtæki ríkisins gefa starfsmönnum sínum æði misjafnar jólagjafir; sumir fengu þráðlausa hátalara eða vínflöskur og aðrir fengu flíspeysur og ullarteppi.

Fréttablaðið sendi spurningar um jólahlaðborð og jólagjafir til stofnana, embætta og fyrirtækja í eigu ríkisins og hafði fengið ríflega 140 svör áður en blaðið fór í prentun í gær. Ekki bárust svör frá öllum.

Spreyttu þig á ríkisjólagjafaprófinu hér fyrir neðan:


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ

TAROT DAGSINS

Dragđu spil og sjáđu hvađa spádóm ţađ geymir.
Forsíđa / Lífiđ / Lífiđ / Taktu ríkisjólagjafaprófiđ
Fara efst