Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2020

Fréttamynd

Orkumálin heilla Söruh Palin

Sarah Palin telur að hún geti orðið góður orkumálaráðherra. Á meðan hún gegndi embætti ríkisstjóra í Alaska hafi hún lært sitthvað um olíu, gas og jarðefni

Erlent
Fréttamynd

Clinton andvíg ákvörðun Obama

Hillary Clinton segist andvíg ákvörðun Barack Obama Bandaríkjaforseta um að leyfa olíufyrirtækinu Shell að hefja boranir eftir olíu á Norður-Íshafi.

Erlent
Fréttamynd

Dregur úr fylgi Trump

Donald Trump mælist enn með mest fylgi en kannanir benda til að fylgi hans hafi varið úr 26 prósent í sautján.

Erlent
Fréttamynd

Clinton gert að afhenda tölvupóstsnetþjón

Hillary Clinton hefur samþykkt að afhenda bandarísku alríkislögreglunni sinn persónulega tölvupóstsnetþjón, sem hún notaði þegar hún starfaði sem utanríkisráðherra Bandaríkjanna.

Erlent
Fréttamynd

Diguryrðin yfirgnæfðu

Donald Trump tryggði sér mestu athyglina í sjónvarpskappræðum tíu repúblikana, sem allir keppa að því að verða forsetaefni flokks síns á næsta ári.

Erlent