Föstudagsviðtalið

Fréttamynd

Ósátt við að verða ekki menntamálaráðherra

Ragnheiður Ríkharðsdóttir, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, segir leiðinlegt hvernig umræðuhefð hefur þróast. Hún segir dæmigert fyrir gömlu öflin í pólitík að fara í vörn þegar ný öfl brjótast fram. Ragnheiður er órög við að segja skoðanir sínar.

Innlent
Fréttamynd

Afneitunin var gríðarlega sterk

Pétur Kristján Guðmundsson lamaðist fyrir neðan mitti þegar hann lenti í alvarlegu slysi í Austurríki á nýársnótt 2011. Þrátt fyrir að læknar hefðu sagt nánast engar líkur á að hann myndi standa upp, þá stóð hann upp sex mánuðum eftir slysið. Hann segist

Innlent
Fréttamynd

Fíkn og áföll haldast oft í hendur

Kristín I. Pálsdóttir, talskona Rótarinnar, segir að breyta þurfi meðferðarúrræðum á Íslandi. Taka þurfi tillit til fleiri þátta eins og áfalla í fíknimeðferðum. Sjálf þekkir hún það að hætta að drekka og hefur upplifað áföll en hún missti frumburð sinn.

Innlent
Fréttamynd

Verður aldrei eins vont og það var

Guðrún Ögmundsdóttir upplifði mikið frelsi við að segja frá leyndarmáli sem fylgt hafði henni frá barnæsku. Hún bjó við heimilisofbeldi en passaði sig að segja engum frá, ekki fyrr en nú. Hún vonast til þess að saga sín verði til þess að fleiri þori að segja frá.

Innlent