Verkfall 2016

Fréttamynd

Öryggi sjúklinga ekki tryggt

Forstjóri Landspítalans fer hörðum orðum um Félag geislafræðinga. Mikilvægt sé að leysa þá hnökra sem hafi orðið á afgreiðslu undanþágubeiðna. Öryggi sjúklinga sé stefnt í hættu. Læknisfræðilegt mat verði að ráða för.

Innlent
Fréttamynd

Um verkföll á Rannsóknarsviði Landspítalans

Niðurstöður klínískra rannsókna eru grundvöllur nánast allra mikilvægra ákvarðana um greiningu og meðferð sjúklinga. Því er öflugur rekstur, góð fagþekking og gæðaeftirlit rannsóknadeilda forsenda góðrar heilbrigðisþjónustu.

Skoðun
Fréttamynd

Ríkið er líka vinnuveitandi

Ómögulegt er að ræða um áhrif verkfalls BHM-félaga án þess að ræða ábyrgð ríkisins í deilunni! Íslenska ríkið er stór vinnuveitandi háskólamanna og verður að standa undir nafni sem slíkur.

Skoðun
Fréttamynd

Nota verkfall sem vopn

Nú er komið að því. Það er búið að setja mig í þá stöðu að ég þarf að kjósa hvort ég vil sem hjúkrunarfræðingur fara í verkfall eða ekki og þar með krefja yfirvöld til þess að koma til móts við launakröfur okkar.

Skoðun
Fréttamynd

Hundrað veikum ekki veitt undanþága

Yfirlæknir á krabbameinsdeild óttast að það verði dauðsföll vegna verkfalls á Landspítalanum. Hundrað veikum hefur verið synjað um undanþágu um myndgreiningu af undanþágunefnd þrátt fyrir mat læknis á nauðsyn myndgreininga.

Innlent
Fréttamynd

Staðan á vinnumarkaði grafalvarleg

Ragnheiður Elín Árnadóttir ráðherra ferðamála óttast að langvarandi verkfall muni hafa neikvæð áhrif á komu erlendra ferðamanna hingað til lands og segir að staðan sé grafalvarleg.

Innlent
Fréttamynd

Undanþágur veittar fyrir slátrun

Tvö svínabú, bæði í Skeiða- og Gnúpverjahreppi munu slátra um 120 svínum á morgun eftir að undanþága var veitt til þess á grundvelli dýravelferðar og yfirlýsingar um að kjötið færi ekki á markað á meðan verkfalli stendur.

Innlent