Hlaup

Fréttamynd

Setti nýtt Íslandsmet í dag

Hlynur Andrésson setti nýtt Íslandsmet í hálfu maraþoni er hann tók þátt á heimsmeistaramótinu í Gdynia í Póllandi í dag.

Sport
Fréttamynd

Feimnismál yngri kynslóðarinnar

Náttúrulega fæðubótarefnið SagaPro er unnið úr íslenskri hvönn. Það dregur úr tíðni salernisferða og auðveldar fólki að stunda áhugamál eins og útivist og sofa gegnum nóttina án truflunar.

Lífið samstarf
Fréttamynd

„Ég ætlaði ekki að trúa því að ég hefði klárað þetta“

Þóra Rós Guðbjartsdóttir jógakennari ákvað að setja sér háleitt markmið eftir að hún eignaðist yngra barnið sitt á síðasta ári. Hún vildi ná aftur andlegum og líkamlegum styrk og tókst það svo sannarlega. Í sumar hljóp hún Laugavegshlaupið, 55 kílómetra og sannaði fyrir sjálfri sér að ekkert er ómögulegt.

Lífið
Fréttamynd

Elísabet Margeirs á von á litlu ævintýrakríli

Ultra maraþon hlauparinn og næringarfræðingurinn Elísabet Margeirsdóttir á von á sínu fyrsta barni. Hún birti færslu á samfélagsmiðlum þar sem hún segir að sameiginlegur áhugi á fjallabrölti og samkomubannið hafi fært samband hennar og útivistarkappans Páls Ólafssonar upp á næsta stig.

Lífið
Fréttamynd

Hlaupa Setbergshringinn í minningu Úlfars Daníelssonar

Leifur Garðarsson skólastjóri í Hafnarfirði er einn þeirra sem hlaupa á morgun fyrir góðan málstað, þrátt fyrir að Reykjavíkurmaraþoninu sjálfu hafi verið aflýst. Leifur hleypur ásamt góðum hópi úr Áslandsskóla og styrkja þau samtökin Ljónshjarta

Lífið
Fréttamynd

Engar medalíur í Kvennahlaupinu í ár

Kvennahlaup Sjóvá hófst klukkan ellefu í morgun á sjötíu stöðum á landinu. Í samræmi við nýja umhverfisstefnu verða ekki veittir verðlaunapeningar að hlaupi loknu.

Innlent
Fréttamynd

Litahlaupið fer fram í haust

Ákveðið hefur verið að færa The Color Run í Reykjavík til laugardagsins 5. september 2020 en þetta kemur fram í tilkynningu frá aðstandendum hlaupsins.

Lífið
Fréttamynd

Nýr sprettharður prestur

Bryndís Svavarsdóttir tók prestsvígslu um síðustu helgi og mun þjóna Patreksfjarðarprestakalli fram á sumar 2020. En nú þreytir hún hvert maraþonið eftir annað í Asíu.

Lífið