Mið-Austurlönd

Fréttamynd

Óttast óöld í Egyptalandi

Forseti Egyptalands, Abdul Fattah al-Sisi, óttast að mikil óöld sé í uppsiglingu í landinu í kjölfar þess að vígahópur sem tengist ISIS myrti 32 egypska her-og lögreglumenn síðastliðinn fimmtudag.

Erlent
Fréttamynd

Stefnir í fangaskipti við ISIS

Yfirvöld í Jórdaníu segjast tilbúin til að láta Íslamska ríkið fá Sajida al-Rishawi í skiptum fyrir flugmann sem samtökin hafa hótað að taka af lífi.

Erlent
Fréttamynd

Óttast orðspor ættingja vegna frétta af ISIS

Fjölskylda Íslendings sem starfað hefur við kvikmyndatökur á hættulegum svæðum erlendis, meðal annars í Sýrlandi, hefur áhyggjur af því að nafn hans sé bendlað við störf Ríkis islam (ISIS)

Innlent