Flækjusaga

Fréttamynd

Níðþungt höfuð Gajusar

Illugi Jökulsson sperrti eyrun þegar farið var að vitna til Gracchusar-bræðra í umræðu um íslensk samtímamál.

Lífið
Fréttamynd

Hin grimma Gulltunga

Illugi Jökulsson gluggaði í ævi og verk Jóhannesar Chrysostom sem barðist gegn bruðli og óhófi – en því miður líka ýmsu fleiru.

Lífið
Fréttamynd

Högg með flugnafælu veldur stríði

Illugi Jökulsson fór að kynna sér innrás Frakka í Alsír og komst að því að tylliástæðan, sem Frakkar notuðu til að hefja grimmilegt stríð, gat eiginlega ekki verið ómerkilegri.

Lífið
Fréttamynd

Ef Vínland hefði ekki verið afnumið

Illugi Jökulsson setti sig í spor ungrar stúlku sem síðust norrænna manna yfirgaf byggð Grænlendinga og Íslendinga á Vínlandi, og reyndi svo að ímynda sér hvað hefði gerst ef hún hefði fengið að ráða – og norrænir menn hvergi farið.

Lífið
Fréttamynd

Ættmenn slíkraskepna

Illugi Jökulsson rakst sér til skelfingar á heldur ófagran kafla í ferðabók eftir Matthías Jochumsson og varð þá náttúrlega strax hugsað til Woodrows Wilsons Bandaríkjaforseta!

Lífið
Fréttamynd

Þegar menn voru étnir í Kreml

Flækjusaga Illugi Jökulsson fjallar um þann tíma þegar Pólverjar og Litháar virtust hafa möguleika á að verða ráðandi í hinu risastóra Rússlandi, en kóngurinn klúðraði því öllu saman.

Lífið
Fréttamynd

Bar það til um þessar mundir?

Illugi Jökulsson getur aldrei staðist það að lesa jólaguðspjallið með gagnrýnu hugarfari en viðurkennir fúslega að mórallinn sé góður.

Lífið
Fréttamynd

Draumurinn um Danavirki

Illugi Jökulsson fór að kynna sér þann hluta sögu Danmerkur sem fjallað var um í sjónvarpsþáttunum 1864 og komst að því sér til undrunar að einn þráður sögunnar endaði í þéttum skógum Nýja-Sjálands.

Lífið
Fréttamynd

Agatha Christie, Adolf Hitler og Jón Arason

Illugi Jökulsson trúði því ekki að gamalt fólk hefði mikinn áhuga á að sanka að sér völdum sem það gæti svo ekki notið lengi. En vísbendingar um slíkt er þó víða að finna.

Lífið
Fréttamynd

Skrípasaga hinna fjögurra keisara

Illugi Jökulsson leikur sér að þeirri tilhugsun að meðvitaður "illur andi mannkynssögunnar“ sé á bak við allt sem gerist og þykist sjá augljósa sönnun þess í Rómaveldi árið 69 eftir Krist.

Lífið
Fréttamynd

Rósamunda hin fagra og eiturmorðið

Illugi Jökulsson vildi svo gjarnan skrifa eingöngu um hina djúpu þungu strauma sem knýja elfu sögunnar áfram, en lendir þó einlægt í blóðugum þverám þar sem kóngar og drottningar og launmorðingjar halda til.

Menning
Fréttamynd

Vitlaus vísindi

Illugi Jökulsson hélt að hann fengi ekki að upplifa margt nýtt í sögulegum rannsóknum á sinni ævi. Þeim mun kátari varð hann þegar splunkunýjar rannsóknir skila óvæntum niðurstöðum.

Menning
Fréttamynd

Vald og maktsýki á eyðieyjum

Illugi Jökulsson furðar sig á því hvað maðurinn er alltaf fljótur að efna til valdabaráttu og framapots, þótt samvinna virðist affarasælli.

Lífið