Forsetakosningar 2012 Spurt og svarað

Fréttamynd

Frambjóðendur svara spurningum Vísis

Vísir spurði alla frambjóðendur til embættis forseta Íslands út í nokkur af helstu álitamálum sem snerta embættið og sýn þeirra það. Á meðal þess sem Vísi lék forvitni á að vita er hvort forseti Íslands á að þeirra mati, undir einhverjum kringumstæðum, að tala gegn stefnu ríkisstjórnar Íslands. Einnig hvort frambjóðendur telji að leggja eigi embættið niður, eins og stundum er rætt um.

Innlent