Sund

Fréttamynd

Anton Sveinn tók gullið

Anton Sveinn McKee gerði sér lítið fyrir og vann til gullverðlauna í 200 jarda bringusundi á SEC mótinu í Knoxville í Tenessee í gærkvöldi.

Sport
Fréttamynd

Anton Sveinn komst á pall

Anton Sveinn McKee vann til bronsverðlauna í 100 jarda bringusundi á SEC mótinu sem fer fram í Knoxville í Tenesse.

Sport
Fréttamynd

Eygló Ósk komst ekki í undanúrslit

Íþróttamaður ársins, Eygló Ósk Gústafsdóttir, komst ekki í undanúrslit í 100 metra baksundi í dag á Heimsmeistaramótinu í 25 metra laug sem fram fer þessa dagana í Windsor í Kanada.

Sport