Brexit

Fréttamynd

May ávarpar Norðurlandaráð

Þing Norðurlandaráðs hefst í Ósló í dag. Þar verður sjónum sérstaklega beint að ógnum við lýðræðið, frjálsa för á Norðurlöndunum og norrænt löggjafarsamstarf.

Erlent
Fréttamynd

Hundruð þúsunda fylktu liði gegn Brexit

Um það bil 700 þúsund manns marseruðu í dag um miðborg London og kröfðust þess að kosið yrði aftur um útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu, Brexit. Slíkur fjöldi hefur ekki sést í mótmælagöngu í London síðan árið 2003, þegar Íraksstríðinu var mótmælt.

Erlent
Fréttamynd

Góður dagur hjá Theresu May

Forsætisráðherrann og leiðtogi Íhaldsflokksins hélt landsfundarræðu í gær. Ræðunni almennt vel tekið og ráðherrann eflaust fegin eftir að hafa fengið mikla gagnrýni vegna Brexit-mála undanfarið.

Erlent
Fréttamynd

Vill ekki nýjar kosningar

Það þjónar ekki hagsmunum bresku þjóðarinnar að ganga til kosninga á ný nú þegar samningaviðræður um útgöngu úr ESB standa yfir, sagði Theresa May, breski forsætisráðherrann, í gær.

Erlent
Fréttamynd

Khan kallar eftir kosningu um Brexit

Borgarstjóri Lundúna, Sadiq Khan úr Verkamannaflokknum skrifar í dag grein í ritið the Guardian, þar kallaði hann eftir því að kosið verði aftur um útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu.

Erlent
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.