Evrópudeild UEFA

Fréttamynd

Leikbannið sett á réttan mann

Knattspyrnusamband Evrópu hefur tekið kvörtun danska liðsins Álaborgar til greina og fellt niður leikbann sem Michael Beauchamp átti að fá fyrir rauða spjaldið sem hann fékk í leik sinna manna gegn Celtic í gærkvöldi.

Fótbolti
Fréttamynd

Tottenham vann en jafnt hjá Everton

Tottenham vann 2-1 sigur á Wisla Krakow frá Póllandi í UEFA-bikarkeppninni en Everton gerði 2-2 jafntefli við Standard Liege. Báðir leikirnir fóru fram í Englandi.

Fótbolti
Fréttamynd

City og Portsmouth unnu

Manchester City, og Portsmouth unnu sína leiki í fyrri viðureignum liðanna í fyrstu umferð UEFA-bikarkeppninnar.

Fótbolti
Fréttamynd

Everton mætir Standard Liege

Í dag var dregið í fyrstu umferð UEFA-bikarkeppninnar en meðal annars drógst Everton gegn Standard Liege frá Belgíu sem gerði Liverpool erfitt fyrir í forkeppni Meistaradeildar Evrópu.

Fótbolti
Fréttamynd

Myndir frá Villa Park

FH náði frábærum úrslitum í kvöld þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Aston Villa á útivelli í seinni leik liðanna í UEFA bikarnum. Villa vann fyrri leikinn hér á Ísland 4-1 og kemst því áfram 5-2 samtals.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

FH gerði jafntefli við Aston Villa á útivelli

Aston Villa og FH gerðu jafntefli 1-1 í Birmingham í kvöld. Frábær úrslit fyrir FH-inga sem geta verið stoltir af sinni frammistöðu. Villa vann fyrri leikinn 4-1 en Hafnarfjarðarliðið var mun þéttara í leiknum í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

City áfram eftir vítaspyrnukeppni

Það þurfti vítaspyrnukeppni til að skera úr um sigurvegara í viðureign Midtjylland og Manchester City í Evrópukeppni félagsliða. Danska liðið vann óvæntan eins marks sigur í fyrri leiknum sem fram fór í Englandi.

Enski boltinn
Fréttamynd

O'Neill: Barry vildi spila

Martin O'Neill sagði á blaðamannafundi eftir leikinn gegn FH í kvöld að Gareth Barry hefði ólmur viljað spila leikinn í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Barry í byrjunarliðinu

Gareth Barry er í byrjunarliði Aston Villa sem mætir FH í UEFA-bikarkeppninni í dag. Það mun hafa sitt að segja.

Fótbolti
Fréttamynd

Boltavaktin: FH - Aston Villa

Klukkan 18.00 hefst leikur FH og enska úrvalsdeildarliðsins Aston Villa en honum verður lýst beint á Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins.

Fótbolti
Fréttamynd

Möguleiki að Barry komi með til Íslands

Martin O'Neill, knattspyrnustjóri Aston Villa, segir að komi vel til greina að Gareth Barry, leikmaður félagsins, komi með til Íslands þar sem liðið mætir FH í forkeppni UEFA-bikarkeppninnar á fimmtudaginn.

Enski boltinn
Fréttamynd

Komið fram við Arshavin sem þræl

Andrei Arshavin er kominn í verkfall hjá félagi sínu, Zenit í Pétursborg. Umboðsmaður leikmannsins segir að komið sé fram við hann hjá félaginu eins og þræl.

Fótbolti
Fréttamynd

FH mætir Aston Villa

FH-ingar duttu sannarlega í lukkupottinn þegar dregið var í aðra umferð Uefa keppninnar í knattspyrnu í dag. FH mætir enska úrvalsdeildarliðinu Aston Villa og verður fyrri leikur liðanna þann 14. ágúst nk á Englandi.

Fótbolti
Fréttamynd

Jo spilar sinn fyrsta leik í Færeyjum

Brasilíumaðurinn Jo sem kostaði Manchester City hátt í 20 milljónir punda, mun væntanlega spila sinn fyrsta leik fyrir liðið í Þórshöfn í Færeyjum annað kvöld þegar City mætir EB/Streymur í Uefa keppninni.

Fótbolti
Fréttamynd

Færeyingar stórhuga gegn Man City

Stjórnarformaður knattspyrnufélagsins EB/Streymur í Færeyjum segist ekki eiga von á að hans menn verði kjöldregnir á fimmtudaginn þegar þeir mæta enska úrvalsdeildarliðinu Manchester City í Þórshöfn.

Fótbolti
Fréttamynd

Helgi Valur og félagar áfram

Helgi Valur Daníelsson átti góðan leik fyrir sænska liðið Elfsborg sem vann 2-0 heimasigur á Hibernian í Intertoto keppninni. Elfsborg vann leikinn í Skotlandi með sömu markatölu.

Fótbolti
Fréttamynd

Fær UEFA-bikarinn andlitslyftingu?

Knattspyrnusamband Evrópu hyggst breyta fyrirkomulaginu og umgjörðinni í kringum Evrópukeppni félagsliða, UEFA-bikarnum. Keppnin hefur algjörlega fallið í skugga Meistaradeildarinnar síðustu ár.

Fótbolti
Fréttamynd

Zenit Evrópumeistari félagsliða

Rússneska liðið Zenit frá Pétursborg varð í kvöld Evrópumeistari félagsliða í knattspyrnu eftir 2-0 sigur á skoska liðinu Glasgow Rangers í úrslitaleik í Manchester.

Fótbolti
Fréttamynd

Man City líklega í UEFA-keppnina

Manchester City mun sennilega fá þátttökurétt í Evrópukeppni félagsliða á næsta keppnistímabili þar sem England fær aukasæti í keppninni út á prúðmennsku sem Knattspyrnusamband Evrópu nefnir Fair Play.

Enski boltinn
Fréttamynd

Rangers áfram eftir vítakeppni

Glasgow Rangers er komið í úrslitaleik Evrópukeppni félagsliða, UEFA bikarsins. Liðið vann Fiorentina eftir vítaspyrnukeppni í síðari undanúrslitaleik liðana í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Zenit í úrslit eftir að hafa burstað Bayern

Rússneska liðið Zenit St. Pétursborg gerði sér lítið fyrir og rúllaði yfir Bayern München í Evrópukeppni félagsliða, UEFA bikarnum, 4-0. Þetta var síðari leikur þessara liða en sá fyrri endaði með jafntefli í Þýskalandi 1-1.

Fótbolti
Fréttamynd

Undanúrslit UEFA bikarsins í kvöld

Í kvöld ræðst það hvaða lið munu leika til úrslita í Evrópukeppni félagsliða, UEFA bikarnum. Þá fara fram síðari leikir undanúrslita en báðir leikirnir verða sýndir á Stöð 2 Sport.

Fótbolti