Evrópudeild UEFA

Fréttamynd

Fyrstu Evrópuleikirnir með marklínu-dómarara í kvöld

Það verður fimm manna dómarasveit sem mætir til leiks þegar Evrópudeildin fer af stað í kvöld. Þetta verður í fyrsta sinn sem sérstakir marklínu-dómarar verða á alvöru leikjum á vegum FIFA en gerðar hafa verið tilraunir með fimm dómara á mótum yngri landsliða.

Fótbolti
Fréttamynd

Tvö Íslendingalið áfram

Fjölmargir Íslendingar voru í eldlínunni með liðum sínum í Evrópudeildinni í knatttspyrnu í kvöld. Tvö Íslendingalið komust áfram.

Fótbolti
Fréttamynd

Sigur dugði ekki Aston Villa

Aston Villa er úr leik í Evrópudeildinni þrátt fyrir 2-1 sigur á Rapíd Vín á heimavelli í kvöld. Austurríska liðið vann 1-0 sigur á heimavelli í fyrri leik liðanna og komst áfram á fleiri útivallarmörkum.

Fótbolti
Fréttamynd

Fimm íslenskir eftirlitsmenn á Evrópuleikjum í vikunni

Það er nóg af leikjum í undankeppnum Meistaradeildar Evrópu og Evrópudeildar UEFA í vikunni og það eru ekki bara íslensku liðin sem verða á ferðinni. Á heimasíðu Knattspyrnusambandsins er farið yfir verkefni íslenskra eftirlitsmanna í vikunni.

Fótbolti
Fréttamynd

Duisburg Evrópumeistari

Þýska liðið Duisburg varð í kvöld Evrópumeistari kvenna eftir að liðið vann samanlagðan 7-1 sigur á Zvezda-2005 frá Rússlandi.

Fótbolti
Fréttamynd

Hamburg í góðri stöðu

Fyrri leikirnir í undanúrslitum UEFA-bikarkeppninnar fóru fram í kvöld. Hamburg vann 1-0 útisigur á Werder Bremen á útivelli og þá gerðu Dynamo Kiev og Shakhtar Donetsk 1-1 jafntefli.

Fótbolti
Fréttamynd

Martin Jol: Betra en hjá Spurs

Hollenski þjálfarinn Martin Jol hjá Hamburg var að vonum kátur eftir að hans menn sendu milljónamæringana í Manchester City út úr Uefa keppninni í kvöld og tryggðu sér sæti í undanúrslitum.

Fótbolti
Fréttamynd

Shakhtar Donetsk í ágætum málum

Einum leik er lokið í fjórðungsúrslitum UEFA-bikarkeppninnar. Shakhtar Donetsk vann 2-0 sigur á Marseille frá Frakklandi á heimavelli sínum í Úkraínu.

Fótbolti
Fréttamynd

UEFA bikarinn: Man. City mætir HSV

Nú í hádeginu var dregið í átta liða og undanúrslit í UEFA-bikarnum í knattspyrnu. Man. City, sem skreið inn í átta liða úrslitin, á erfitt verkefni fyrir höndum gegn Hamborgarliðinu, HSV.

Fótbolti
Fréttamynd

Given bjargaði City

Shay Given var hetja Manchester City sem komst naumlega áfram í fjórðungsúrslit UEFA-bikarkeppninnar í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Vagner Love nálgast markamet Klinsmann

Vagnar Love vantar aðeins fjögur mörk upp á að jafna þrettán ára gamalt markamet Jürgen Klinsmann sem skoraði fimmtán mörk í UEFA-Evrópukeppninni á einni og sömu leiktíðinni.

Fótbolti
Fréttamynd

City lagði Álaborg

Manchester City er í ágætri stöðu í Evrópukeppni félagsliða eftir 2-0 sigur á danska liðinu Álaborg í fyrri leik liðanna í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

City áfram en Tottenham úr leik

Manchester City er komið eina enska liðið sem tryggði sér þátttökurétt í 16-liða úrslitum UEFA-bikarkeppninnar en Tottenham og Aston Villa féllu út í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

AC Milan úr leik

AC Milan féll nokkuð óvænt úr leik í 32-liða úrslitum UEFA-bikarkeppninnar í kvöld er liðið gerði 2-2 jafntefli við Werder Bremen á heimavelli í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Aston Villa lá í Moskvu

CSKA Moskva er komið áfram í 16-liða úrslit UEFA-bikarkeppninnar í knattspyrnu eftir 2-0 sigur á Aston Villa í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

O'Neill hvílir átta byrjunarliðsmenn

Martin O'Neill, knattspyrnustjóri Aston Villa, hefur ákveðið að hvíla átta byrjunarliðsmenn sem fara því ekki með liðinu til Moskvu þar sem það mætir CSKA Moskvu í UEFA-bikarkeppninni á fimmtudagskvöldið.

Fótbolti
Fréttamynd

Kristinn dæmir í Belgíu

Kristinn Jakobsson mun dæma síðari viðureign Standard Liege og Braga í 32-liða úrslitum UEFA-bikarkeppninnar á fimmtudagskvöldið.

Fótbolti