Hestar

Kveikur í sæðingum vegna mikilla vinsælda
Stóðhesturinn Kveikur frá Stangarleik í Grímsnesi var að mörgum talin stjarna landsmóts hestamanna sem fór nýlega fram í Víðidal í Reykjavík.

Eftirminnilegt Landsmót hestamanna í Reykjavík
Fleiri þúsund manns fylgdust með færasta hestafólki landsins um helgina.

Heimsmet á Landsmóti hestamanna
Spennandi keppni á landsmóti hestamanna heldur áfram, mótið er að þessu sinni haldið á félagssvæði Fáks í Víðidal í Reykjavík.

Hestamenn fylla Víðidalinn um helgina
Formleg setning 23. Landsmóts Hestamanna fór fram í gærkvöldi í Víðidal í Reykjavík. Áskell Heiðar Ásgeirsson, framkvæmdastjóri mótsins, sagði í samtali við Vísi að á bilinu fimm til sex þúsund manns hafi verið viðstaddir setninguna.

Eru þetta nokkuð skrítnar tölur?
"Við erum stöðugt að reyna að bæta okkur og enginn leggur af stað inn í daginn með það í huga að fara að dæma illa,“ segir Halldór G. Victorsson, formaður Hestaíþróttadómarafélags Íslands, meðal annars um gagnrýni Bergs Jónssonar eftir lokakeppni í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum fyrir viku.

Flaug í gegnum höllina
Konráð Valur Sveinsson, hinn ungi skeiðsnillingur, sat ekki við orðin tóm og átti frábæran tíma í flugskeiði í gegnum TM reiðhöllina í Víðidal í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum í gærkvöldi á Kjarki frá Árbæjarhjáleigu II.

Líflendingar bestir
Mikil spenna var í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum á föstudagskvöld en stigasöfnun í liðakeppninni var svo jöfn að engan veginn var hægt að spá fyrir um það hvert þeirra myndi fara með hinn eftirsótta liðabikar heim.

Heimsmeistarinn bestur í tölti
Jakob Svavar Sigurðsson sigraði töltkeppni í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum TM reiðhöllinní í Víðidal í Reykjavík í gærkvöldi með nokkrum yfirburðum á gæðingshryssunni Júlíu frá Hamarsey.

Árni Björn slær nýtt met
Afreksknapinn Árni Björn Pálsson gerði sér lítið fyrir og varð sigurvegari Meistaradeildar Cintamani í hestaíþróttum í fjórða sinn eftir hörkuspennandi úrslitakvöld í TM reiðhöllinni í Víðidal í Reykjavík.

Árni Björn með ákveðna taktík fyrir keppni
Árni Björn Pálsson, sigurvegari í gæðingafimi í Meistardeild Cintamani í hestaíþróttum, er þekktur fyrir mikla einbeitingu fyrir keppni.

„Nú brosi ég“
Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir sýndi snilli sína í reiðmennsku og hæfileika hests síns, Óskars frá Breiðstöðum, í keppni í gæðingafimi í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum.

Sjáið einstaka sýningu Julio Borba
Portúgalski reiðlistamaðurinn Julio Borba tók þátt í keppni í gæðingafimi í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum og átti einstaka sýningu á gæðingnum Glampa frá Ketilsstöðum, en hann kom fram sem leynivopn liðs Gangmyllunnar.

Árni Björn sló í gegn
Afreksknapinn Árni Björn Pálsson sýndi yfirburðar reiðmennsku, mýkt, þjálni og vel útfærðar fimiæfingar á Flaumi frá Sólvangi í keppni í gæðingafimi í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum

Knapar laumast til að spegla sig
Í Samskipahöllinni í Kópavogi þar sem Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum hefur farið fram er mjög "mikilvægur” gluggi sem knapar laumast til að skoða sig í, eins og sjá má á þrælfyndnu myndskeiði.

Margar spurningar vakna eftir keppni í fimmgangi í hestaíþróttum innanhúss
Uppi eru vangaveltur hvort leiðari hestaíþróttadóma sé að virka nægilega vel fyrir keppnisgreinina. Þótt sýningar gengju upp hjá knöpum í efstu sætum, lentu aðrir í basli í fimmganginum í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum síðastliðið fimmtudagskvöld.

Bronsið til Sylvíu
Sylvía Sigurbjörnsdóttir sýndi glæsilegan Héðin Skúla frá Oddhóli í keppni í fimmgangi í Meistaradeild Cintamani í Samskipahöllinni í gærkvöldi og kom sér á pall fyrir frammistöðuna.

„Sáttur við þetta“
Þórarinn Ragnarsson gerði gott mót í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum í Samskipahöllinni í gærkvöldi og hreppti silfur í keppni í fimmgangi á Hildingi frá Bergi.

„Þetta er alger snillingur“
Afreksknapinn Jakob Svavar Sigurðsson er á mikill siglingu í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum, virðist ósigrandi en hann vann keppni í fimmgangi í Samskipahöllinni í gærkvöldi á Skýr frá Skálakoti.

„Þetta er risastórt verkefni fyrir okkur”
Rétt líkamsbeiting, fagleg reiðmennska, góðar eða gallaðar sýningar og ósamræmi í dómum í er mikið í umræðunni í hestaíþróttum og getur verið mikið hitamál.

Náttúrulega bara stórkostlegt
Teitur Árnason hafnaði í þriðja sæti í keppni í slaktaumatölti T2 í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum í Samskipahöllinni í gærkvöldi.