Handbolti

Fréttamynd

Magnaður leikur Odds dugði ekki

Oddur Gretarsson var hreint út sagt magnaður í liði Balingen-Weilstetten sem mátti þola fjögurra mark tap gegn Göppingen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta.

Handbolti
Fréttamynd

„Auð­vitað hefði maður bara viljað stela þessu“

Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, var eðlilega súr eftir sex marka tap liðsins gegn Slóvenum í fyrsta leik liðsins á HM í handbolta í kvöld. Íslenska liðið gaf því slóvenska hörkuleik og lokatölurnar gefa skakka mynd af leiknum.

Handbolti
Fréttamynd

„Flestar að spila sinn stærsta leik á ferlinum“

„Við ætluðum okkur sigur í þessum leik. Sást á löngum köflum að við eigum fullt erindi í að spila við þessar stelpur og gátum alveg unnið þær,“ sagði Perla Ruth Albertsdóttir eftir leik Íslands og Slóveníu á HM í handbolta.

Handbolti
Fréttamynd

HM í hand­bolta: Þýska­land marði Japan

Fjórum af leikjum dagsins á HM kvenna í handbolta er nú lokið. Ísland tapaði fyrir Slóveníu en á sama tíma vann Þýskaland eins marks sigur á Japan, Svartfjallaland rúllaði yfir Kamerún og Holland skoraði 41 mark gegn Argentínu.

Handbolti
Fréttamynd

Ís­lendinga­lið í milli­riðil

Fjöldi Íslendinga var í eldlínunni í Evrópudeild karla í handbolta í kvöld. Að sama skapi er fjöldi Íslendingaliða búin að tryggja sér sæti í milliriðli þó enn sé ein umferð eftir af riðlakeppninni.

Handbolti
Fréttamynd

Tap hjá Ís­landi í lokaleik fyrir HM

Ísland mætti Angóla í dag í lokaleik sínum á Posten Cup mótinu sem haldið er í Noregi. Liðin eru saman í D-riðli á heimsmeistaramótinu og mætast þar einnig í lokaleik riðilsins.

Handbolti
Fréttamynd

Haukur marka­hæstur í sigur­leik Kielce

Haukur Þrastarson virðist vera óðum að finna sitt gamla form eftir meiðsli en hann var markahæstur í dag þegar Kielce vann Zag­lebie 24-30 í pólsku úr­vals­deild­inni í handbolta.

Handbolti
Fréttamynd

Telur að for­maður HSÍ eigi að segja af sér

Tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens bætist í hóp þeirra sem fordæma að HSÍ hafi gert styrktarsamning við sjókvíaeldisfyrirtækið Arnarlax. Hann er skorinorður og segir að formaður HSÍ, Guðmundur B. Ólafsson, eigi að segja af sér – umsvifalaust.

Innlent
Fréttamynd

Nú eru þeir strákarnir þeirra

Hvernig gat þetta gerst, að Handknattleikssamband Íslands gerði samning við Arnarlax, þá norsku aurgoða sem hafa hreiðrað um sig í fjörðum landsins og eru að þar leggja lífríkið í rúst? Formaður HSÍ hefur gerst sekur um alvarlegan dómgreindarbrest og ætti að segja af sér strax.

Skoðun
Fréttamynd

Ís­lendinga­lið Mag­deburgar á toppinn

Magdeburg vann góðan sigur í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Íslendingalið Melsungen vann einnig sinn leik en bæði lið eru í efstu þremur sætum deildarinnar. Ólafur Stefánsson byrjar á tapi í B-deildinni.

Handbolti
Fréttamynd

Viktor Gísli öflugur í sigri

Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson átti góðan leik þegar Nantes lagði Nimes með fimm marka mun í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Handbolti
Fréttamynd

Mögnuð Sandra allt í öllu hjá Metzin­gen

Sandra Erlingsdóttir var hreint út sagt mögnuð í útisigri Metzingen á Wildungen í þýsku úrvalsdeild kvenna í handbolta, lokatölur 32-37. Þá vann Flensborg sannfærandi sigur á Rhein-Neckar Löwen í þýsku úrvalsdeild karla í handbolta, lokatölur 33-25.

Handbolti
Fréttamynd

Valur vann í Eyjum og ÍR vann á Akur­eyri

Tveir af þremur leikjum kvöldsins í Olís deild kvenna í handbolta er nú lokið. ÍR vann frábæran þriggja marka sigur á KA/Þór á Akureyri á meðan Íslandsmeistarar Vals unnu þægilegan átta marka sigur í Vestmannaeyjum.

Handbolti
Fréttamynd

ÍBV úr leik í Evrópu

ÍBV er fallið úr leik í Evrópubikar kvenna í handbolta eftir þrettán marka tap fyrir Madeira í kvöld, lokatölur 36-23.

Handbolti