
Stjarnan einstakt félag á Íslandi: Fyrst með bæði lið í bikarúrslit á sama tíma í þremur greinum
Stjörnufólk fjölmennir örugglega í Laugardalshöllina á morgun þegar bikarúrslitaleikir Geysisbikarsins fara fram. Bæði karla- og kvennalið Stjörnunnar spila þá til úrslita.

Formaður KKÍ: Verður meiri öryggisgæsla á úrslitaleikjunum
Það verður passað betur upp á öryggi áhorfenda á úrslitaleikjum Geysisbikarsins á morgun en áhorfendur slógust í Höllinni í gær. Sá er lét hnefana tala fær líklega ekki að mæta á völlinn.

Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - KR 81-72 | Njarðvík í úrslit í fyrsta skipti í fjórtán ár
Njarðvíkurljónin spila til úrslita í bikarkeppni KKÍ í fyrsta skipti síðan 2005 eftir sterkan sigur á KR í undanúrslitunum í Laugardalshöll í kvöld.

Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍR 87-73 | Stjarnan of stór biti fyrir ÍR
Stjörnumenn kláruðu ÍR í fjórða leikhluta eftir annars jafnan leik.

Njarðvíkingar geta sjálfir komið í veg fyrir að KR jafni afrek þeirra í kvöld
KR-ingar geta í kvöld tryggt sér sæti í fimmta bikarúrslitaleiknum í röð vinni þegar Njarðvík í undanúrslitum Geysisbikars karla í körfubolta. Því hefur engu karlaliði tekist í rétt tæpa þrjá áratugi.

Sigursælustu liðin mætast
Bikarvikan í körfubolta heldur áfram í kvöld en þá ræðst hvaða lið leika til úrslita í karlaflokki. Þar mætast fyrst Stjarnan og ÍR síðdegis og svo Njarðvík og KR, sigursælustu lið keppninnar, um kvöldið.

Stólunum verður ekki refsað fyrir kynþáttaníðið
Körfuknattleiksdeild Tindastóls verður ekki refsað af KKÍ vegna áhorfandans sem var með kynþáttaníð í leik Tindastóls og KR í Síkinu á dögunum.

KR-ingar búnir að gefa út bikarblað
Það er mikið lagt í umgjörðina hjá mörgum liðum fyrir bikarúrslitahelgina og KR-ingar láta ekki sitt eftir liggja. Þeir eru fastagestir í Höllinni og hafa þann sið að gefa út bikarblað og það er á sínum stað í ár.

Stólarnir sárir yfir orðum Ojo | Áhorfandinn með kynþáttaníðið ekki fundinn
Bandaríkjamaðurinn Michael Ojo vandaði Tindastóli ekki kveðjurnar í Instagram-færslu í gærkvöldi og sagðist vera feginn að vera laus af Króknum.

Ojo feginn að vera laus frá Sauðárkróki
Bandaríkjamaðurinn Michael Ojo segist vera feginn að vera á förum frá Tindastóli eftir stuttan tíma hjá félaginu sem hann vandar ekki kveðjurnar og varar aðra körfuboltamenn við að fara til félagsins.

Teitur sat fyrir svörum: Betra að Keflavík verði meistari en Liverpool
Strákarnir í Domino's Körfuboltakvöldi buðu upp á nýjung í síðasta þætti þegar áhorfendur fengu tækifæri til þess að spyrja margfaldan Íslandsmeistara Teit Örlygsson spjörunum úr.

„Fjölskyldumeðlimur kvartar að hann spili of lítið og í næsta leik spilar hann 30 mínútur“
Tindastóll er í vandræðum þessar vikurnar í Dominos-deildinni.

Tindastóll lætur King fara en semur aftur við Alawoya
Tíðindi úr Síkinu.

Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Stjarnan 58-79 | Stjarnan yfirspilaði Tindastól á Króknum
Ekkert gekk upp hjá Stólunum og Stjörnumenn keyrðu stigunum heim í Garðabæ

Brynjar: Við kokgleyptum við öllu sem þeir vildu að við gerðum
Brynjar Þór Björnsson var ekki brattur eftir skellinn gegn Stjörnunni í kvöld.

Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍR 82-83 | ÍR-ingar í bílstjórasætinu á Hlíðarenda
ÍR tók stórt skref í átt að úrslitakeppninni með þessum sigri.

Matthías Orri: Munum komast í úrslitakeppnina
Lelikstjórnandinn frábæri er viss um að ÍR fer í úrslitakeppnina.

Jólasteikin fór illa í Stólana
Tindastóll fær heitasta lið Domino's-deildar karla, Stjörnuna, í heimsókn í kvöld. Stólarnir hafa gefið hressilega eftir á árinu 2019 og tapað fjórum af sex deildarleikjum sínum.

Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Grindavík 94-65 | Njarðvík lék á alls oddi gegn Grindavík
Topplið Njarðvíkur fóru illa með nágranna sína úr Grindavík í kvöld í Dominos-deild karla.

Umfjöllun og viðtöl: Haukar - KR 83-74 | Haukar með frábæran sigur á KR
Haukar unnu gífurlega mikilvægan sigur á KR í kvöld, 83-74.