Norðurlöndin

Fréttamynd

Jafnt í Íslendingaslagnum

AIK og Norrköping gerðu 3-3 jafntefli í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Guðmundur Þórarinsson lagði upp eitt marka Norrköping.

Fótbolti
Fréttamynd

Arnór spilaði ekki með Malmö

Fréttir bárust af því fyrir helgi að möguleiki væri á að Arnór Ingvi Traustason yrði í hóp hjá Malmö í sænsku úrvalsdeildinni í dag þegar liðið tók á móti Hacken. Það kom þó á daginn að svo varð ekki.

Fótbolti
Fréttamynd

Sjáðu glæsimark Guðmundar

Guðmundur Þórarinsson skoraði frábært mark sem kom Norrköping yfir gegn Dalkurd í sænsku úrvalsdeildinni í gær. Markið er svo glæsilegt að mark ársins gæti verið fundið, þrátt fyrir að stutt sé síðan tímabilið hófst í Svíþjóð.

Fótbolti
Fréttamynd

Sjöundi sigur Heimis í röð

Heimir Guðjónsson stýrði lærisveinum sínum í HB Þórshöfn til sjöunda deildarsigursins í röð í færeysku úrvalsdeildinni í dag.

Fótbolti
Sjá meira