Norðurlöndin

Fréttamynd

Arnór Ingvi til Malmö

Landsliðsmaðurinn Arnór Ingvi Traustason er genginn í raðir Malmö. Hann skrifaði undir fjögurra ára samning við sænsku meistarana.

Fótbolti
Fréttamynd

Hjörtur vann montréttinn á Eggert

Rúnar Alex Rúnarsson og félagar í Nordsjælland unnu sterkan 1-3 sigur á FC Copenhagen í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Eggert Gunnþór Jónsson tapaði Íslendingaslag Sonderjyske og Bröndby, en Hjörtur Hermannsson kom ekkert við sögu fyrir Bröndby.

Fótbolti
Fréttamynd

Björn Bergmann bestur í norsku deildinni

Björn Bergmann Sigurðarson, leikmaður Molde, var besti leikmaður norsku úrvalsdeildarinnar á nýafstöðnu tímabili samkvæmt tölfræðisíðunni WhoScored.com. Skagamaðurinn var jafnframt í liði ársins.

Fótbolti
Fréttamynd

Kristinn Freyr á heimleið

Besti leikmaður Pepsi-deildar karla 2016, Kristinn Freyr Sigurðsson, er á heimleið eftir stutta dvöl í atvinnumennsku. Þetta kom fram í Sportpakkanum á Stöð 2 í kvöld.

Íslenski boltinn
Sjá meira