Skoski boltinn

Fréttamynd

Skosku meistararnir búnir að ráða eftirmann Gerrard

Hollenski þjálfarinn Giovanni van Bronkchorst var í dag kynntur sem nýr knattspyrnustjóri Skotlandsmeistara Rangers. Hann tekur við liðinu af Liverpool goðsögninni Steven Gerrard sem tók á dögunum við Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni.

Fótbolti
Fréttamynd

Walter Smith látinn

Walter Smith, fyrrverandi knattspyrnustjóri Rangers og Everton, og fyrrverandi landsliðsþjálfari Skotlands, er látinn, 73 ára að aldri.

Fótbolti
Fréttamynd

Rangers á toppinn eftir sigur

Annað af risaliðum Skotlands, Glasgow Rangers, var í eldlínunni í dag þegar að liðið mætti St. Mirren á útivelli. Lærisveinar Steven Gerrard lentu undir strax í byrjun en náðu að kjýja fram sigur, 1-2, þrátt fyrir það.

Sport
Fréttamynd

Arna Sif byrjaði með látum

Glasgow City fór í heimsókn til nágranna sinna í Celtic í dag og unnu góðan 3-0 sigur. Arna Sif Ásgrímsdóttir var lánuð til Skotlandsmeistaranna um jólin og hún spilaði loksins sinn fyrsta leik. Arna Sif skoraði annað mark leiksins og var einnig valin maður leiksins.

Fótbolti