Körfubolti

Fréttamynd

Tómas Valur með til­þrif um­ferðarinnar

Tómas Valur Þrastarson átti tilþrif 10. umferðar Subway-deildar karla í körfubolta að mati Stefáns Árna Pálssonar og sérfræðinga Körfuboltakvölds. Bestu 10 tilþrif 10. umferðar má sjá hér að neðan.

Körfubolti
Fréttamynd

Höttur og Tinda­stóll á­fram í bikarnum

Alls fóru þrír leikir fram í 16-liða úrslitum VÍS-bikars karla í körfubolta í dag.Höttur og Tindastóll eru komin áfram eftir efstu deildarslagi gegn Hamri og Breiðabliki. Stjarnan vann einnig öruggan sigur á Ármanni.

Körfubolti
Fréttamynd

Martin sneri aftur í sigri

Martin Hermannsson sneri aftur í lið Valencia þegar liðið vann góðan sigur í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Þá var Elvar Már Friðriksson í eldlínunni í Grikklandi.

Körfubolti
Fréttamynd

Elvar Már leiddi endur­komu PAOK

PAOK lagði Kolossos Rodou í grísku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Heimamenn í voru undir þangað til í 4. leikhluta en þá bitu þeir duglega frá sér. Íslenski landsliðsmaðurinn Elvar Már Friðriksson var meðal bestu leikmanna liðsins að venju.

Körfubolti
Fréttamynd

„Alls konar lið að kalla mig lú­ser“

Haukar voru án sigurs í síðustu fjórum leikjum þegar Höttur kom í heimsókn í níundu umferð Subway-deildarinnar. Haukar unnu leikinn með átta stigum, 93-85, og færast því fjær fallpakkanum og nær sæti í úrslitakeppninni.

Körfubolti
Fréttamynd

Njarð­vík sendir Martin heim

Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur hefur ákveðið að senda Tynice Martin heim og hún mun því ekki spila meira með liðinu á yfirstandandi tímabili í Subway-deild kvenna í körfubolta.

Körfubolti
Fréttamynd

Naumur sigur hjá Elvari og PAOK

Elvar Már Friðriksson og samherjar hans í gríska liðinu PAOK unnu góðan sigur á Benfica þegar liðin mættust í Meistaradeildinni í körfuknattleik í Grikklandi í kvöld.

Körfubolti