Körfubolti

Fréttamynd

Elvar stiga­hæstur í tapi PAOK

Elvar Friðriksson var stigahæstur í öðrum leik gríska liðsins PAOK í Meistaradeild Evrópu í körfuknattleik í kvöld. PAOK var mætt til Portúgal og mætti þar liði Benfica.

Körfubolti
Fréttamynd

Kjartan Atli: Þetta er rosalega klár hópur

Kjartan Atli Kjartansson, þjálfari Álftanes, var ánægður eftir sigur síns liðs gegn Njarðvík á heimavelli í kvöld en með sigrinum náði Álftanes að stöðva sigurgöngu Njarðvíkur í deildinni.

Körfubolti
Fréttamynd

„Grýtum frá okkur boltanum statt og stöðugt“

Eftir ágætan fyrsta leikhluta gegn Grindvíkingum fjaraði hratt undan leik Breiðabliks í kvöld og Blikar þurftu að lokum að sætta sig við 30 stiga tap, 115-85. Ívar Ásgrímsson, þjálfari Breiðabliks, var ekki sáttur við hversu mörgum boltum hans menn töpuðu í kvöld.

Körfubolti
Fréttamynd

Pétur: Þetta var bara eins og úr­slita­keppnin í októ­ber

Keflavík heimsótti nágranna sína í Njarðvík þegar síðustu leikir 32-liða úrslit Vís bikarkeppninar lauk í kvöld. Eins og alltaf þegar þessi lið mætast er hart barist og á því var enginn breyting í kvöld. Það þurfti framlengingu til að skera úr um það hvort liðið færi í 16-liða úrslitin og var það Keflavík sem hafði betur 108-109. Sigrarnir gerast vart sætari en þetta.

Körfubolti
Fréttamynd

„Hann getur verið skrímsli varnar­lega“

Tómas Valur Þrastarson, leikmaður Þórs Þorlákshafnar í Subway-deild karla í körfubolta, er leikmaður sem Teitur Örlygsson og Helgi Már Magnússon err sérstaklega hrifnir af. Fóru þeir yfir hvað það er sem gerir Tómas Val jafn góðan og raun ber vitni.

Körfubolti
Fréttamynd

Er stjarna fædd í Grindavík?

Hinn 17 ára Arnór Tristan Helgason, leikmaður Grindavíkur, heillaði sérfræðinga körfuboltakvölds upp úr skónum með frammistöðu sinni gegn Íslandsmeisturum Tindastóls á föstudaginn. „Hann kom með rosalega góða orku í leikinn,“ - sagði Helgi Magnússon.

Körfubolti