Besta deild karla

Fréttamynd

Siggi Raggi: Líður eins og við höfum tapað leiknum

"Þetta er þriðji leikurinn sem við erum að fá á okkur mark í uppbótartíma og við erum að tapa stigum í þeim öllum og það er mjög dýrt. Við getum engum nema sjálfum okkur um kennt,“ sagði Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari Eyjamanna, eftir jafntefli gegn Val á heimavelli í kvöld.

Íslenski boltinn