Íþróttir

Fréttamynd

Thelma Rut fyrsti fánaberi Íslands á Evrópuleikum

Fimleikakonan Thelma Rut Hermannsdóttir verður fánaberi Íslands í kvöld þegar fyrstu Evrópuleikarnir verða settir í Bakú í Aserbaídsjan. Thelma Rut er ein af nítján íslenskum íþróttamönnum á leikunum.

Sport
Fréttamynd

Æsir sig ekki upp fyrir lyfturnar

Fanney Hauksdóttir fann leið til að gera enn betur en fyrir ári þegar hún varð heimsmeistari unglinga. Að þessu sinni tók ekki bara heimsmeistaragullið með sér heim til Íslands heldur líka heimsmetið.

Sport
Fréttamynd

Mögnuð frammistaða á HM hjá 43 ára gömlum Tékka

Jaromir Jagr er enn að láta til sín taka á svellinu þrátt fyrir að vera orðinn 43 ára gamall. Hann var nefnilega maðurinn á bak við þegar tékkneska landsliðið tryggði sér sæti í undanúrslitum HM í íshokkí í Tékklandi.

Sport
Fréttamynd

HK Íslandsmeistari í blaki kvenna

HK-konur tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í blaki kvenna að Varmá í Mosfellsbæ í kvöld eftir 3-2 sigur í oddaleik á ríkjandi Íslandsmeisturum Aftureldingar.

Sport