Þórólfur Árnason

Fréttamynd

Dauðaslys eru ekki náttúrulögmál

Þau merku tíðindi urðu um áramótin að tvö ár höfðu liðið án banaslyss á íslenskum skipum. Líklega er þetta í fyrsta skipti frá upphafi Íslandsbyggðar sem ekkert banaslys á sjó verður tvö ár í röð.

Skoðun
Fréttamynd

Velkomin... og hvað svo?

Öll sú starfsemi sem fylgt hefur erlendu ferðafólki hefur reynst samfélaginu afar hjálpleg á þeim áratug sem liðinn er frá upphafi alþjóðlegrar fjármálakreppu.

Skoðun
Fréttamynd

Ísland meðal forystulanda í flugi

Þessa dagana stendur yfir í Montreal í Kanada 39. allsherjarþing Alþjóðaflugmálastofnunarinnar (ICAO), en þingið er haldið þriðja hvert ár. Meðal málefna þess eru stefnur sem varða flugöryggi, flugvernd og umhverfismál til stuðnings öryggi og ábyrgð í almannaflugi.

Skoðun
Fréttamynd

Öruggar samgöngur – komum heil heim

Stefnumark okkar allra hvern einasta dag, í hverri einustu ferð, er að koma heil heim. Ásetningur um slysalausar samgöngur, þar sem engir mannskaðar verða á Íslandi, verður ætíð að vera okkur efst í huga.

Skoðun
Fréttamynd

Samgöngustofa – undir einu þaki

Um mitt síðasta ár varð Samgöngustofa til úr fjórum stofnunum: Flugmálastjórn, Umferðarstofu og stjórnsýsluhlutum Siglingastofnunar og Vegagerðarinnar.

Skoðun