Þýski handboltinn

Fréttamynd

Bjarki sló Arnór út úr bikarnum

Rhein-Neckar Löwen er komið áfram í þýska bikarnum í handbolta eftir sigur á Göppingen í framlengdum leik. Bjarki Már Elísson og félagar í Lemgo slógu Arnór Þór Gunnarsson og félaga í Bergischer úr leik

Handbolti
Fréttamynd

Öflugur útisigur Kiel

Kiel vann afar öflugan útisigur á Veszprém, 37-31, er liðin mættust í Meistaradeildinni í handbolta í dag en leikið var í Ungverjalandi.

Handbolti