Mýrarboltinn

Fréttamynd

Mýrarboltinn: Heimamenn í minnihluta

"Það hefur verið að skila sér þó nokkuð af skráningum og við erum alveg sáttir við það. Það kemur aukinn kraftur í það í næsta mánuði, það gerist alltaf í júlí. Við erum mjög sáttir við það sem af er júní. Við erum með enn fleiri hljómsveitir og metnaðarfyllri dagskrá í kringum brennuna, það eru mjög öflugar hljómsveitir þar. Þetta verður mun meira skipulagt og þéttari dagskrá en hefur nokkurn tímann verið,“ segir Jóhann Bæring Gunnarsson, drullusokkur Evrópumeistaramótsins í mýrarbolta, sem haldið verður á Ísafirði um verslunarmannahelgina.

Atvinnu- og raðauglýsingar