Níger

Fréttamynd

700 milljónir barna í heiminum fá ekki að njóta bernskunnar

Að minnsta kosti 700 milljónir barna í heiminum fá ekki að njóta bernskunnar af ýmsum ástæðum og eru þannig í raun svift því að fá að vera börn. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Barnaheilla, sem kom út í dag á alþjóðlegum degi barna. Ísland er í áttunda sæti á lista yfir það hvar í heiminum bernsku barna er síst ógnað.

Erlent
Fréttamynd

Reynt að bjarga tugum þúsunda barnslífa

Meira en níu milljónir hafa safnast í neyðarsöfnun UNICEF vegna vannæringar í Nígeríu og nágrannalöndunum Níger, Tsjad og Kamerún. UNICEF segir frábært að finna stuðninginn frá Íslandi Hann skipti miklu máli.

Erlent
Fréttamynd

Börn á hrakningi vegna Boko Haram

Milljónir manna eiga um sárt að binda í löndunum fjórum umhverfis Tsjad-vatn vegna ógnarverka Boko Haram samtakanna undanfarin ár. Hundruð þúsunda barna eiga við vannæringu að stríða.

Erlent