Ítalía

Fréttamynd

Veiru­smitum fjölgar mikið á Ítalíu

Heilbrigðisyfirvöld á Ítalíu tilkynntu í gær að sautján manns hafi greinst með COVID19-kórónaveiruna í norðurhluta landsins. Þá var greint frá því að einn hafi látist af völdum veirunnar.

Erlent
Fréttamynd

Salvini ósáttur en býst ekki við sakfellingu

Leiðtogi ítalska öfgaþjóðernis-hyggjuflokksins Bandalagsins sagðist í dag alsaklaus af ásökunum um að hann hefði brotið lög með því að meina flóttamönnum að yfirgefa björgunarskip í júlí á síðasta ári. Hann hefur verið sviptur þinghelgi.

Erlent
Fréttamynd

Þrennt látið eftir flóð í Frakklandi og á Ítalíu

Mikið rigndi í Frakklandi og á Ítalíu þessa helgina, rigningin olli flóðum víðsvegar um löndin tvö. Að minnsta kosti þrír eru látnir vegna flóðanna og þá hafa samgöngur orðið fyrir truflunum og skriður hafa fallið.

Erlent
Fréttamynd

Enn flæðir vatn um allt í Feneyjum

Slíkur er elgurinn að búist var við því í gær að vatnsborð myndi hækka um meira en einn og hálfan metra og færa yfirborð hins kunna Markúsartorgs í kaf.

Erlent
Fréttamynd

Allt á floti í Feneyjum

Á myndum sést hvernig sjór þekur Markúsartorg og íbúar og ferðamenn þurfa að vaða til að komast á milli staða.

Erlent