Kosningar 2017

Fréttamynd

Hvað er frúin að pæla? Hvað er samfélag fyrir mér?

Að fæðast með fötlun eða missa starfsgetuna er ekki það sem fólk óskar sér heldur gerist margt í lífinu sem við getum ekki vitað fyrirfram. Ég skil vel þá sem eru á örorku, gæti ekki lifað sjálf á þeim launum sem þeim er boðið upp á og þar sem ég veit þetta persónulega þá að sjálfsögðu myndi ég ekki lofa upp í ermina á mér heldur vinna að þeirra hag.

Skoðun
Fréttamynd

Jafnaðarstefna fyrir siðað þjóðfélag

Samfylkingin – jafnaðarmannaflokkur Íslands er sá flokkur sem aðhyllist ómengaða jafnaðarstefnu, stefnu sem reynst hefur affarasælust meðal nágrannaþjóða okkar og verið grunnur þeirra þjóðfélaga þar sem best er að búa.

Skoðun
Fréttamynd

50 gráir skuggar

Á Íslandi er tekjujöfnuður mikill og með því mesta sem þekkist í heiminum öllum. Þýðir það að jöfnuður ríki almennt í íslensku samfélagi? Aldeilis ekki! Á Íslandi er mikill og viðvarandi ójöfnuður auðs. Lítill hluti landsmanna á stóran hluta allra eigna, bæði fasteigna og peningalegra eigna. Þennan ójöfnuð mála vinstri flokkarnir sem átök hinna ríku gagnvart hinum fátæku.

Skoðun
Fréttamynd

Hver mun eiga bankana?

aðdraganda komandi kosninga er bara einn flokkur búinn að setja fram stefnu um eignarhald á bönkum landsins. Það er yngsti flokkur landsins, Miðflokkurinn, sem kynnti stefnumál sín 15. október sl.

Skoðun
Fréttamynd

Listnám í Laugarnesið

Ég elska listir og trúi því einlæglega að án þeirra myndi líf okkar vera fátæklegra og sumir myndu jafnvel bara deyja. Nú er ég búinn að hitta Listnema ú

Skoðun
Fréttamynd

Þjóð í hlekkjum hugarfarsins

Sumarið 1993 var ég þrettán ára og þættirnir "Þjóð í hlekkjum hugarfarsins“ voru sýndir í Ríkissjónvarpinu. Viðbrögðin í mínu nærumhverfi voru eftirminnileg. Til sveita tóku margir þessari þáttaröð sem beinni áras á sig og það sem hún stóð fyrir.

Skoðun
Fréttamynd

Miðflokkurinn ætlar að umbylta fjármálakerfinu

Miðflokkurinn ætlar að ráðast í kerfisbreytingar og endurskipuleggja fjármálakerfið. Miðflokkurinn hefur kynnt áætlun sína sem ber yfirskriftina 5+1, sem skiptist í fimm eftirtalda málaflokka: 1. Fjármálakerfið, 2. Atvinnulíf og nýsköpun, 3. Menntun og vísindi, 4. Heilbrigðiskerfið og 5. Réttindi eldri borgara.

Skoðun
Fréttamynd

Viljum við betra Ísland

Kæri kjósandi. Enn á ný verður gengið til Alþingiskosninga og þreyta virðist komin í kjósendur. Síðustu tvær ríkisstjórnir hafa sprungið og þjóðin hefur fyllst réttmætri reiði og í kjölfarið hefur traust til stjórnmálamanna og Alþingis minnkað til muna og kjörsókn einnig samhliða.

Skoðun
Fréttamynd

Við erum saman í þessu stríði

Í íslenskum stjórnmálum er enginn ágreiningur um að kynferðisbrot, sem flest beinast að konum, eru mjög alvarleg afbrot sem verður að bregðast við af mikilli festu. Það er heldur enginn ágreiningur um, að þótt við meðferð sakamála fyrir dómi séu ekki aðrir aðilar en ákærandinn og sá ákærði, má ekki gleymast að tryggja að hagsmuna brotaþolans sé gætt með eðlilegum hætti.

Skoðun
Fréttamynd

Heitur ís

Það verður að gera ráð fyrir því að fólk trúi því sem það segir sjálft, m.a.s. stjórnmálamenn.

Skoðun
Fréttamynd

Kosningu í Flatey lokið með 100% kjörsókn

Fulltrúi Sýslumannsins á Vestfjörðum lagði upp í um 400 kílómetra akstur auk bátsferðar með Baldri svo eyjarskeggjar gætu kosið til Alþingis. Ferjan beið á meðan kosið var í eynni.

Innlent
Fréttamynd

Raunverulegur stöðugleiki

Sé vilji til verksins má laga reglurnar. Laga starfshætti þingsins og ferli þingmála, auka getu stjórnkerfisins til að vinna mál hratt en vel.

Skoðun
Fréttamynd

Oddviti Dögunar: „Eigum alla möguleika að ná inn fólki“

Dögun á alla möguleika á því að ná inn fólki á þing þrátt fyrir að mælast með undir 1 prósent fylgi. Þetta segir Ragnhildur L. Guðmundsdóttir, oddviti Dögunar í Suðurkjördæmi. Hún segir skoðanakannanir ekki gefa rétta mynd af stöðu mála. Ragnhildur var gestur lokaþáttar Kosningaspjalls Vísis í dag.

Innlent
Fréttamynd

Vaxtalækkun, peningar og hagstæðari leiga

Tæp vika er til kosninga og er því ekki úr vegi að rýna í húsnæðisstefnur flokkanna. Hvað eiga þeir sameiginlegt og hvað aðgreinir þá? Flestir vilja auka framboð íbúða og auðvelda fyrstu kaup.

Innlent