HM 2018 í Rússlandi

Fréttamynd

Stríddu Lionel Messi mikið á Twitter

Fólkið á Twitter-síðunni Genius Football hefur verið svolítið upptekið af útnefningu Cristiano Ronaldo í gær en Portúgalinn fékk þá Gullboltann annað árið í röð og í fimmta sinn á ferlinum.

Fótbolti
Fréttamynd

Jón Daði: Ætlum okkur lengra en við gerðum á EM

Jón Daði Böðvarsson sat ekki límdur við skjáinn eins og flestir Íslendingar þegar drátturinn í riðla Heimsmeistaramótsins fór fram í Kremlin í Rússlandi fyrir viku síðan. Hann var í flugvél á leiðinni til Sunderland og missti af drættinum.

Fótbolti
Sjá meira