HM 2018 í Rússlandi

Fréttamynd

Putin býður Blatter á HM

Sepp Blatter, fyrrverandi forseti FIFA, segir að Vladimir Putin, Rússlandsforseti, hafi boðið sér á HM í Rússlandi á næsta ári.

Fótbolti
Fréttamynd

Geir svarar Heimi: Fór aldrei á bak við hann

Geir Þorsteinsson segist ekki hafa farið á bak við Heimi Hallgrímsson þegar hann ræddi við Lars Lagerbäck um áframhaldandi störf fyrir KSÍ, eins og fram kom í viðtali við Heimi sem birtist í DV á föstudaginn.

Fótbolti
Fréttamynd

Allt Stefaníu að þakka

Þegar Birkir Már Sævarsson var yngri var fátt sem benti til þess að hann yrði landsliðsmaður í fótbolta. Þangað til að eiginkona hans, Stefanía Sigurðardóttir, kom inn í líf hans. Þá fór ferillinn á flug.

Lífið
Fréttamynd

Leiðarvísir að góðri HM-ferð til Rússlands

Íslenska landsliðið í knattspyrnu karla hefur tryggt sér þátttökurétt á heimsmeistaramótinu sem fer fram í Rússlandi næsta sumar. Er þetta annað stórmótið sem strákarnir okkar keppa á í röð.

Lífið
Sjá meira