Ólympíuleikar 2016 í Ríó

Fréttamynd

Ekkert Íslandsmet en gríðarlegar framfarir

Gunnar Páll Jóakimsson, þjálfari Anítu Hinriksdóttur, er á því að hún hafi bætt sig mikið á síðustu þremur árum þrátt fyrir að hún hafi ekki náð að bæta Íslandsmetið sitt á þessum tíma.

Sport
Fréttamynd

Aníta fann andann í Ölpunum

Aníta Hinriksdóttir verður í dag síðasti Íslendingurinn til að hefja keppni á ÓL í Ríó en þá verða hlaupnir undanriðlar í 800 metra hlaupi kvenna. Aníta er yngst Íslendinganna en samt með reynslu af stórmótum.

Sport
Fréttamynd

Svíar í úrslit í fyrsta sinn

Svíar komust í dag í úrslit í fótboltakeppni kvenna á Ólympíuleikunum í Ríó eftir sigur á Brasilíu í vítaspyrnukeppni. Þettta er í fyrsta skipti sem Svíar komast í úrslit í fótboltakeppni kvenna á Ólympíuleikum frá upphafi.

Fótbolti
Fréttamynd

Bolt örugglega í undanúrslit

Eins og búist var við kom Usian Bolt fyrstur í mark í sínum riðli í undanrásunum í 200 metra hlaupi á Ólympíuleikunum í Ríó í dag.

Sport
Fréttamynd

Einkennilegustu greinarnar á Ólympíuleikunum

Nú þegar Ólympíuleikarnir eru í fullum gangi sitja Íslendingar heima límdir yfir sjónvarpinu þegar tími gefst. Ljóst er að keppnisgreinarnar á leikunum eru eins fjölbreyttar og þær eru margar en sumar eru þó furðulegri en aðrar. Frétt

Lífið
Fréttamynd

Aldrei verið í betra formi

Terry McHugh, þjálfari Ásdísar Hjálmsdóttur, hrósar bæði líkamlega og andlega þættinum hjá þessum 31 árs gamla spjótkastara sem keppir í nótt á Ólympíuleikum í þriðja sinn. Stefnan er sett á úrslitin en til þess þarf að kasta 63 metra.

Sport