Þróunarstjóri

Tinni Sveinsson

Tinni er þróunarstjóri fréttastofunnar og sér um Vísi.

Nýjustu greinar eftir höfund

Hestamenn fylla Víðidalinn um helgina

Formleg setning 23. Landsmóts Hestamanna fór fram í gærkvöldi í Víðidal í Reykjavík. Áskell Heiðar Ásgeirsson, framkvæmdastjóri mótsins, sagði í samtali við Vísi að á bilinu fimm til sex þúsund manns hafi verið viðstaddir setninguna.

Dómsorð í Hlíðamálinu

Hæstiréttur staðfesti nýlega dóm Héraðsdóms Reykjavíkur í máli tveggja manna gegn 365 miðlum ehf. og fjórum fréttamönnum vegna umfjöllunar um Hlíðamálið svonefnda. Vísi er gert að birta forsendur og dómsorð dómsins.

Samið um ljós­leiðara­væðingu Voga

Gagnaveita Reykjavíkur og sveitarfélagið Vogar hafa gert með sér samkomulag um ljósleiðaravæðingu. Stefnt er að því að ljúka verkefninu fyrir árslok 2021.

Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.